Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2021 20:41 Gummi Gumm á hliðarlínunni gegn Portúgal. Hann segir mikilvægt að taka eitt skref í einu í Egyptalandi. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum árið 2018. Markmiðið var að koma Íslandi í hóp átta bestu landsliða heims en er það raunhæft markmið í Egyptalandi? „Ég held að það sé vænlegast fyrir okkur eins og svo oft áður að byrja þetta mót og taka eitt skref í einu án þess að við förum að ræða of mikið um framhaldið. Ef við förum upp úr riðlinum – sem er auðvitað okkar markmið – þá erum við að fara mæta mjög sterkum þjóðum eins og Frökkum, Þjóðverjum og Austurríki,“ sagði Guðmundur í viðtali fyrir mótið. „Held það sé ærið verkefnið fyrir okkur eins og staðan er í dag. Við erum ennþá í uppbyggingarfasa. Það sem hefur gerst núna er eiginlega það að Guðjón Valur [Sigurðsson] er hættur og Aron [Pálmarsson] er ekki með okkur þannig við erum hér allt í einu með frekar reynslulítið lið að mörgu leyti og ungt.“ „Það er svona svolítið viðkvæmur punktur akkúrat núna finnst mér,“ sagði þjálfari Íslands að endingu. Viðtalið við Guðmund má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Telur það best að taka eitt skref í einu Handbolti HM 2021 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 Norður-Makedónía tekur sæti Tékklands á HM í handbolta Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, staðfesti nú rétt í þessu að Norður-Makedónía myndi taka sæti Tékklands á HM í handbolta eftir að síðarnefnda landið þurfti að draga sig úr keppni. 12. janúar 2021 18:18 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum árið 2018. Markmiðið var að koma Íslandi í hóp átta bestu landsliða heims en er það raunhæft markmið í Egyptalandi? „Ég held að það sé vænlegast fyrir okkur eins og svo oft áður að byrja þetta mót og taka eitt skref í einu án þess að við förum að ræða of mikið um framhaldið. Ef við förum upp úr riðlinum – sem er auðvitað okkar markmið – þá erum við að fara mæta mjög sterkum þjóðum eins og Frökkum, Þjóðverjum og Austurríki,“ sagði Guðmundur í viðtali fyrir mótið. „Held það sé ærið verkefnið fyrir okkur eins og staðan er í dag. Við erum ennþá í uppbyggingarfasa. Það sem hefur gerst núna er eiginlega það að Guðjón Valur [Sigurðsson] er hættur og Aron [Pálmarsson] er ekki með okkur þannig við erum hér allt í einu með frekar reynslulítið lið að mörgu leyti og ungt.“ „Það er svona svolítið viðkvæmur punktur akkúrat núna finnst mér,“ sagði þjálfari Íslands að endingu. Viðtalið við Guðmund má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Telur það best að taka eitt skref í einu
Handbolti HM 2021 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 Norður-Makedónía tekur sæti Tékklands á HM í handbolta Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, staðfesti nú rétt í þessu að Norður-Makedónía myndi taka sæti Tékklands á HM í handbolta eftir að síðarnefnda landið þurfti að draga sig úr keppni. 12. janúar 2021 18:18 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15
Norður-Makedónía tekur sæti Tékklands á HM í handbolta Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, staðfesti nú rétt í þessu að Norður-Makedónía myndi taka sæti Tékklands á HM í handbolta eftir að síðarnefnda landið þurfti að draga sig úr keppni. 12. janúar 2021 18:18