Leyndarmálin á bak við þættina One Tree Hill Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 One Tree Hill var í loftinu frá árinu 2003 til 2012. Unglingaþættirnir One Tree Hill voru sýndir á árunum 2003-2012 og fjölluðu þættirnir um vinahóp sem lenti oft á tíðum í allskonar vandræðum. Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman leyndarmálin á bak við þættina sem í raun enginn fékk að vita þegar þættirnir voru teknir upp á sínum tíma: - Karakterinn Haley átti í raun aldrei að verða söngkona í þáttunum. Framleiðendur þáttanna komust að því fyrir tilviljun að hún gæti sungið og varð það síðan eitt af hennar aðal einkennum í þáttunum. Bethany Joy Lenz fór með hlutverkið. - Upphaflega átti Chad Michael Murray að fara með hlutverk Nathan Scott og James Lafferty átti að leika Lucas Scott, ekki öfugt eins og var allar seríurnar. - Chad Michael Murray er í raun hörmulegur í körfubolta þrátt fyrir að vera nokkuð góður í þáttunum. - Sophia Bush fór með hlutverk Brooke Davis í þáttunum en hún varð heldur betur að hafa fyrir hlutverkinu og mætti alls í áheyrnarprufu í þrígang til að landa hlutverkinu. - Yfirmaður leikkvennanna í þáttunum reyndi hvað hann gat að láta þeim líka illa við hvor aðra fyrir þættina. Hann dreifði oft á tíðum slúðri um vinnustaðinn til að halda uppi pirringi milli þeirra sem myndi skila sér í þættina. Þær áttuðu sig á þessu og eru allar í dag mjög góðar vinkonur. - Sophia Bush neitaði ávallt að leika í atriðum þar sem hún átti að vera á nærfötunum. Þrátt fyrir að það hafi verið mjög mikil pressu um slíkt. - Handritshöfundar þáttanna stunduðu það ítrekað að skrifa handritið um raunverulega erfiðleika sem leikararnir voru í raun að eiga við í einkalífinu. - Þættirnir áttu fyrst að gerst í Illinois í Bandaríkjunum en endaðu í Norður-Karólínu. - Upphaflega áttu þættirnir að vera kvikmynd. - Bethany Joy Lenz varð ávallt að lita hárið á sér enda var hennar karakter dökkhærður. Hún er í raun ljóshærð. - Aðalleikararnir komu ekki fram í hverjum einasta þætti, fyrir utan þann allra fyrsta. - Fyrir nokkrum árum skrifuðu átján konur sem unnu við þættina bréf í fjölmiðla þar sem þær sökuðu handritshöfundinn Mark Schwahn um kynferðislega áreitni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman leyndarmálin á bak við þættina sem í raun enginn fékk að vita þegar þættirnir voru teknir upp á sínum tíma: - Karakterinn Haley átti í raun aldrei að verða söngkona í þáttunum. Framleiðendur þáttanna komust að því fyrir tilviljun að hún gæti sungið og varð það síðan eitt af hennar aðal einkennum í þáttunum. Bethany Joy Lenz fór með hlutverkið. - Upphaflega átti Chad Michael Murray að fara með hlutverk Nathan Scott og James Lafferty átti að leika Lucas Scott, ekki öfugt eins og var allar seríurnar. - Chad Michael Murray er í raun hörmulegur í körfubolta þrátt fyrir að vera nokkuð góður í þáttunum. - Sophia Bush fór með hlutverk Brooke Davis í þáttunum en hún varð heldur betur að hafa fyrir hlutverkinu og mætti alls í áheyrnarprufu í þrígang til að landa hlutverkinu. - Yfirmaður leikkvennanna í þáttunum reyndi hvað hann gat að láta þeim líka illa við hvor aðra fyrir þættina. Hann dreifði oft á tíðum slúðri um vinnustaðinn til að halda uppi pirringi milli þeirra sem myndi skila sér í þættina. Þær áttuðu sig á þessu og eru allar í dag mjög góðar vinkonur. - Sophia Bush neitaði ávallt að leika í atriðum þar sem hún átti að vera á nærfötunum. Þrátt fyrir að það hafi verið mjög mikil pressu um slíkt. - Handritshöfundar þáttanna stunduðu það ítrekað að skrifa handritið um raunverulega erfiðleika sem leikararnir voru í raun að eiga við í einkalífinu. - Þættirnir áttu fyrst að gerst í Illinois í Bandaríkjunum en endaðu í Norður-Karólínu. - Upphaflega áttu þættirnir að vera kvikmynd. - Bethany Joy Lenz varð ávallt að lita hárið á sér enda var hennar karakter dökkhærður. Hún er í raun ljóshærð. - Aðalleikararnir komu ekki fram í hverjum einasta þætti, fyrir utan þann allra fyrsta. - Fyrir nokkrum árum skrifuðu átján konur sem unnu við þættina bréf í fjölmiðla þar sem þær sökuðu handritshöfundinn Mark Schwahn um kynferðislega áreitni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira