Ágúst Ólafur ekki einn af fimm efstu í könnun Samfylkingarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. janúar 2021 07:16 Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá félögum Samfylkingarinnar í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Aðeins einn karlmaður, Jóhann Páll Jóhannsson, fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, er á meðal fimm efstu í skoðanakönnun sem haldin var meðal félaga í Samfylkingunni í Reykjavík í desember. Af þessu leiðir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hefur ekki verið einn af fimm efstu í könnuninni. Frá þessu er greint í Fréttblaðinu í dag og haft eftir heimildum. Könnunin var gerð til að athuga hverjir það væru sem flokksfélagar vilja að taki forystusæti á listum Reykjavíkurkjördæmanna fyrir þingkosningarnar í haust. Uppstillingarnefnd vinnur nú að því að stilla upp framboðslistum fyrir Reykjavík. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma er útlit fyrir að konur leiði lista Samfylkingarinnar í báðum kjördæmunum. Annars vegar verði það þingkonan Helga Vala Helgadóttir og hins vegar Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eða þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græn í kosningunum 2017 en sagði sig úr flokknum í fyrra. Hún gekk svo nýverið til liðs við Samfylkinguna. Rósa Björk var oddviti VG í Suðvesturkjördæmi og gæti verið að hún færi í framboð þar fyrir Samfylkinguna þar sem Guðmundar Andri Thorsson leiddi lista flokksins árið 2017. Þá var Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, einnig á meðal fimm efstu í könnuninni. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Af þessu leiðir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hefur ekki verið einn af fimm efstu í könnuninni. Frá þessu er greint í Fréttblaðinu í dag og haft eftir heimildum. Könnunin var gerð til að athuga hverjir það væru sem flokksfélagar vilja að taki forystusæti á listum Reykjavíkurkjördæmanna fyrir þingkosningarnar í haust. Uppstillingarnefnd vinnur nú að því að stilla upp framboðslistum fyrir Reykjavík. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma er útlit fyrir að konur leiði lista Samfylkingarinnar í báðum kjördæmunum. Annars vegar verði það þingkonan Helga Vala Helgadóttir og hins vegar Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eða þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græn í kosningunum 2017 en sagði sig úr flokknum í fyrra. Hún gekk svo nýverið til liðs við Samfylkinguna. Rósa Björk var oddviti VG í Suðvesturkjördæmi og gæti verið að hún færi í framboð þar fyrir Samfylkinguna þar sem Guðmundar Andri Thorsson leiddi lista flokksins árið 2017. Þá var Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, einnig á meðal fimm efstu í könnuninni.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira