Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2021 17:16 Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu en fórnaði Ólympíuleikunum til að taka við Inter Miami. Getty/Simon Stacpoole Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara. Neville kemur í stað Diego Alonso sem var látinn fara fyrr í þessum mánuði. Inter Miami endaði í 10. sæti af 14 liðum í austurdeild MLS-deildarinnar, á sinni fyrstu leiktíð. Neville tekur við Inter Miami eftir að hafa stýrt enska kvennalandsliðinu frá árinu 2018 en það var fyrsta aðalþjálfarastarf hans. Hann fékk sig lausan til að taka við Inter Miami og mun því ekki stýra Englandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ekki er ljóst hver stýrir Englandi á leikunum en Sarina Wiegman hættir með hollenska landsliðið og tekur við því enska að Ólympíuleikunum loknum. Neville og Beckham voru hluti af gullkynslóð Manchester United en Neville lék yfir 300 leiki fyrir United og varð meðal annars sex sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Neville lék einnig yfir 300 leiki fyrir Everton, þar sem hann var gerður að fyrirliða, og 59 leiki fyrir enska landsliðið. Neville og Beckham léku 273 leiki saman og unnu 173 þeirra, samkvæmt heimasíðu Inter Miami. MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Neville kemur í stað Diego Alonso sem var látinn fara fyrr í þessum mánuði. Inter Miami endaði í 10. sæti af 14 liðum í austurdeild MLS-deildarinnar, á sinni fyrstu leiktíð. Neville tekur við Inter Miami eftir að hafa stýrt enska kvennalandsliðinu frá árinu 2018 en það var fyrsta aðalþjálfarastarf hans. Hann fékk sig lausan til að taka við Inter Miami og mun því ekki stýra Englandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ekki er ljóst hver stýrir Englandi á leikunum en Sarina Wiegman hættir með hollenska landsliðið og tekur við því enska að Ólympíuleikunum loknum. Neville og Beckham voru hluti af gullkynslóð Manchester United en Neville lék yfir 300 leiki fyrir United og varð meðal annars sex sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Neville lék einnig yfir 300 leiki fyrir Everton, þar sem hann var gerður að fyrirliða, og 59 leiki fyrir enska landsliðið. Neville og Beckham léku 273 leiki saman og unnu 173 þeirra, samkvæmt heimasíðu Inter Miami.
MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira