Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 14:11 Arnar Þór Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson stýrðu A-landsliði Íslands á Laugardalsvelli í haust vegna þess að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson voru í sóttkví. vísir/vilhelm Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. Þetta kom fram í viðtali við Arnar Þór Viðarsson, yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ síðustu ár og nýráðinn A-landsliðsþjálfara, í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Arnar stýrði U21-landsliðinu með Eið Smára Guðjohnsen sér til aðstoðar, í undankeppni EM. Lokamót EM U21 landsliða hefst undir lok mars en þá verða þeir Arnar og Eiður uppteknir í undankeppni HM með A-landsliðinu. Davíð Snorri, sem stýrt hefur U19 landsliði karla, mun væntanlega taka við U21-landsliðinu. „Það er ætlunin að ráða Davíð Snorra þar inn. Það er verið að reyna að klára það núna. Ég er alveg pottþéttur á því að Davíð Snorri mun gera þetta frábærlega. Sama með strákana. Leikmennirnir hafa unnið fyrir þessu, þó að þjálfararnir fái að fylgja með,“ sagði Arnar í Dr. Football. Hann tók undir að vissulega væri fúlt að geta ekki fylgt U21-landsliðinu á lokamótið í mars: „Jú, það er hundleiðinlegt. Það er ekkert leyndarmál. En eins og þessi púsluspil féllu öll síðustu 3-4 mánuði á síðasta ári þá fór þetta svona. Ég hef aldrei farið leynt með það að ef þér er boðið að vera A-landsliðsþjálfari þá er það mikill heiður og stærsta starfið sem þú getur fengið á Íslandi. Jú, ég þurfti að skilja U21-liðið eftir, ég get ekki tekið það líka, og það er hundleiðinlegt,“ sagði Arnar. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali við Arnar Þór Viðarsson, yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ síðustu ár og nýráðinn A-landsliðsþjálfara, í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Arnar stýrði U21-landsliðinu með Eið Smára Guðjohnsen sér til aðstoðar, í undankeppni EM. Lokamót EM U21 landsliða hefst undir lok mars en þá verða þeir Arnar og Eiður uppteknir í undankeppni HM með A-landsliðinu. Davíð Snorri, sem stýrt hefur U19 landsliði karla, mun væntanlega taka við U21-landsliðinu. „Það er ætlunin að ráða Davíð Snorra þar inn. Það er verið að reyna að klára það núna. Ég er alveg pottþéttur á því að Davíð Snorri mun gera þetta frábærlega. Sama með strákana. Leikmennirnir hafa unnið fyrir þessu, þó að þjálfararnir fái að fylgja með,“ sagði Arnar í Dr. Football. Hann tók undir að vissulega væri fúlt að geta ekki fylgt U21-landsliðinu á lokamótið í mars: „Jú, það er hundleiðinlegt. Það er ekkert leyndarmál. En eins og þessi púsluspil féllu öll síðustu 3-4 mánuði á síðasta ári þá fór þetta svona. Ég hef aldrei farið leynt með það að ef þér er boðið að vera A-landsliðsþjálfari þá er það mikill heiður og stærsta starfið sem þú getur fengið á Íslandi. Jú, ég þurfti að skilja U21-liðið eftir, ég get ekki tekið það líka, og það er hundleiðinlegt,“ sagði Arnar.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira