Fráfarandi forseti, Donald Trump, var ekki viðstaddur athöfnina en varaforsetinn Mike Pence mætti ásamt eiginkonu sinni.
Við innsetningarathöfnina í gær söng söngkonan Jennifer Lopez lögin This Land is Your Land og America the Beautiful.
Lopez stóð sig einstaklega vel og var henni heldur betur vel tekið þegar hún hafði lokið við flutninginn eins og sjá má hér að neðan.
Hér að neðan má sjá J-Lo syngja þjóðsönginn.