Deiva Marina er fallegur strandbær á Ítalíu og er íbúðin notuð sem sumardvalarstaður fyrir eigendur hennar. Þegar Luca fékk verkefnið í hendurnar fékk hann þau skilaboð að það yrðu að vera tvö svefnherbergi inni í íbúðinni, fyrir hjón og tvær dætur.
Eignin er einstaklega vel skipulögð eins og sjá má á YouTube-síðunni Never Too Small.