Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2021 07:01 Dragan Gajić var ekki með Slóveníu í gær vegna veikinda. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi. Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sjá meira
Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sjá meira