Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 16:00 Daniela Morillo var með þrefalda tvennu þegar Keflavík vann KR. vísir/hulda margrét Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Keflavík og nýliðar Fjölnis eru jafnir að stigum á toppi deildarinnar. Keflvíkingar hafa þó leikið tveimur leikjum færri en Fjölniskonur og hafa unnið alla leiki sína á tímabilinu. Auk Keflavíkur og Fjölnis unnu Valur og Haukar leiki sína í gær. Klippa: Domino's deild kvenna 27. janúar Íslandsmeistarar Vals unnu sinn þriðja heimaleik í röð þegar þeir sigruðu Breiðablik, 88-78. Dagbjört Dögg Karlsdóttir skoraði 21 stig fyrir Valskonur og Hildur Björg Kjartansdóttir var með tuttugu stig og tólf fráköst. Helena Sverrisdóttir skoraði sextán stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jessica Lorea skoraði átján stig fyrir Breiðablik og Iva Georgieva sautján. Blikar hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Keflavík vann öruggan sigur á botnliði KR í DHL-höllinni, 87-104. Daniela Morillo var með þrefalda tvennu hjá gestunum, skoraði 27 stig, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hún stal boltanum auk þess sjö sinnum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 23 stig og tók átta fráköst. Annika Holopainen var langatkvæðamest hjá KR með 34 stig, þrettán fráköst og fimm stoðsendingar. KR-ingar eiga enn eftir að vinna leik á tímabilinu. Sóknarleikurinn var ekki í aðalhlutverki þegar Haukar unnu bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi, 59-65. Þetta var annar sigur Hauka í röð en þriðja tap Borgnesinga í röð. Liðin eru í 4. og 5. sæti deildarinnar. Alyesha Lovett skoraði 21 stig og tók nítján fráköst í liði Hauka. Keira Robinson skoraði 23 stig fyrir Skallagrím og Nikita Telesford 22. Þá gerði Fjölnir góða ferð í Hólminn og vann Snæfell, 66-74. Þetta var þriðji sigur Fjölniskvenna í röð. Ariel Hearn dró vagninn fyrir Fjölni, skoraði þrjátíu stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Haiden Palmer og Anna Soffía Lárusdóttir skoruðu fimmtán stig hvor fyrir Snæfell sem er í 6. sæti deildarinnar. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá umfjöllun Gaupa um leiki gærkvöldsins í Domino's deild kvenna. Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Keflavík ÍF Fjölnir Tengdar fréttir Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. 27. janúar 2021 22:47 Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. 27. janúar 2021 20:54 Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. 27. janúar 2021 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Keflavík og nýliðar Fjölnis eru jafnir að stigum á toppi deildarinnar. Keflvíkingar hafa þó leikið tveimur leikjum færri en Fjölniskonur og hafa unnið alla leiki sína á tímabilinu. Auk Keflavíkur og Fjölnis unnu Valur og Haukar leiki sína í gær. Klippa: Domino's deild kvenna 27. janúar Íslandsmeistarar Vals unnu sinn þriðja heimaleik í röð þegar þeir sigruðu Breiðablik, 88-78. Dagbjört Dögg Karlsdóttir skoraði 21 stig fyrir Valskonur og Hildur Björg Kjartansdóttir var með tuttugu stig og tólf fráköst. Helena Sverrisdóttir skoraði sextán stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jessica Lorea skoraði átján stig fyrir Breiðablik og Iva Georgieva sautján. Blikar hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Keflavík vann öruggan sigur á botnliði KR í DHL-höllinni, 87-104. Daniela Morillo var með þrefalda tvennu hjá gestunum, skoraði 27 stig, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hún stal boltanum auk þess sjö sinnum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 23 stig og tók átta fráköst. Annika Holopainen var langatkvæðamest hjá KR með 34 stig, þrettán fráköst og fimm stoðsendingar. KR-ingar eiga enn eftir að vinna leik á tímabilinu. Sóknarleikurinn var ekki í aðalhlutverki þegar Haukar unnu bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi, 59-65. Þetta var annar sigur Hauka í röð en þriðja tap Borgnesinga í röð. Liðin eru í 4. og 5. sæti deildarinnar. Alyesha Lovett skoraði 21 stig og tók nítján fráköst í liði Hauka. Keira Robinson skoraði 23 stig fyrir Skallagrím og Nikita Telesford 22. Þá gerði Fjölnir góða ferð í Hólminn og vann Snæfell, 66-74. Þetta var þriðji sigur Fjölniskvenna í röð. Ariel Hearn dró vagninn fyrir Fjölni, skoraði þrjátíu stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Haiden Palmer og Anna Soffía Lárusdóttir skoruðu fimmtán stig hvor fyrir Snæfell sem er í 6. sæti deildarinnar. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá umfjöllun Gaupa um leiki gærkvöldsins í Domino's deild kvenna.
Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Keflavík ÍF Fjölnir Tengdar fréttir Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. 27. janúar 2021 22:47 Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. 27. janúar 2021 20:54 Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. 27. janúar 2021 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. 27. janúar 2021 22:47
Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. 27. janúar 2021 20:54
Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. 27. janúar 2021 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04