Vill kynnast leikmönnum og koma inn sínum hugmyndum í Frakklandi Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2021 15:01 Ásmundur Haraldsson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Guðni Bergsson formaður KSÍ. Vísir/Egill Fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar í starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta er ærið. Ísland leikur við Frakkland, Noreg og Sviss á æfingamóti í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar. Frakkland er í 3. sæti heimslista FIFA, Noregur í 11. sæti, Ísland í 16. sæti og Sviss í 19. sæti. Þorsteinn var gestur í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag þar sem hann var meðal annars spurður um hvernig hann hygðist nýta þessa leiki. Fyrstu leikir Íslands í undankeppni HM verða svo í haust. „Við viljum fyrst og fremst koma inn mínum hugmyndum og aðlaga liðið að þeim – hvernig við viljum spila. Mótið snýst um það, og fyrir mig líka að kynnast leikmönnum og sjá hvernig þetta harmónerar allt saman. Hvort við náum ekki að koma inn sem mestu,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað byrjum við á hörkuleikjum og þetta verður verðugt verkefni, en við förum inn í þetta með því markmiði að halda áfram að þróa leik liðsins og bæta það. Maður þarf að gefa sér þennan tíma og þá glugga sem bjóðast til að koma öllu inn sem maður vill koma inn. Minni hugmyndafræði. Þetta verkefni snýst um það, að kynnast því hvernig það passar saman hvernig ég vil gera hlutina og hvernig þær eru í því umhverfi,“ sagði Þorsteinn. Hægt er að hlusta á Sportið í dag hér að neðan en viðtalið við Þorstein hefst eftir 21 mínútu: Aðspurður hver helsti munurinn yrði á liðinu frá því áður, undir stjórn Þorsteins, svaraði þjálfarinn sigursæli: „Þetta eru ekki einhverjar stórkostlegar breytingar. Halda boltanum betur, skerpa aðeins á sóknarleiknum, og svo einhver áhersluatriði inni í leik sem menn koma vonandi til með að sjá vel.“ Kynslóðaskipti asnalegt orð Jón Þór Hauksson gaf ungum og efnilegum leikmönnum á borð við Sveindísi Jane Jónsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur stór hlutverk í síðustu undankeppni. Stendur til að yngja liðið enn frekar upp? „Auðvitað þurfum við alltaf að horfa eitthvað fram í tímann en í sjálfu sér velur maður bara það landslið sem er best hverju sinni. Kynslóðaskipti er asnalegt orð finnst mér. Landslið snýst um að vera með bestu leikmennina og aldur skiptir engu máli. Ef þú ert nógu góð þá spilar þú. Þeir leikmenn sem eru bestir hverju sinni eru valdir. Við erum ekki að horfa til þess að henda út eldri leikmönnum af því að við viljum yngja upp, bara af því bara. Við viljum að liðið sé sem best hverju sinni,“ sagði Þorsteinn. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. 28. janúar 2021 15:03 Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. 28. janúar 2021 14:30 Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. 28. janúar 2021 12:43 „KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. 28. janúar 2021 11:30 Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 28. janúar 2021 10:08 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Frakkland er í 3. sæti heimslista FIFA, Noregur í 11. sæti, Ísland í 16. sæti og Sviss í 19. sæti. Þorsteinn var gestur í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag þar sem hann var meðal annars spurður um hvernig hann hygðist nýta þessa leiki. Fyrstu leikir Íslands í undankeppni HM verða svo í haust. „Við viljum fyrst og fremst koma inn mínum hugmyndum og aðlaga liðið að þeim – hvernig við viljum spila. Mótið snýst um það, og fyrir mig líka að kynnast leikmönnum og sjá hvernig þetta harmónerar allt saman. Hvort við náum ekki að koma inn sem mestu,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað byrjum við á hörkuleikjum og þetta verður verðugt verkefni, en við förum inn í þetta með því markmiði að halda áfram að þróa leik liðsins og bæta það. Maður þarf að gefa sér þennan tíma og þá glugga sem bjóðast til að koma öllu inn sem maður vill koma inn. Minni hugmyndafræði. Þetta verkefni snýst um það, að kynnast því hvernig það passar saman hvernig ég vil gera hlutina og hvernig þær eru í því umhverfi,“ sagði Þorsteinn. Hægt er að hlusta á Sportið í dag hér að neðan en viðtalið við Þorstein hefst eftir 21 mínútu: Aðspurður hver helsti munurinn yrði á liðinu frá því áður, undir stjórn Þorsteins, svaraði þjálfarinn sigursæli: „Þetta eru ekki einhverjar stórkostlegar breytingar. Halda boltanum betur, skerpa aðeins á sóknarleiknum, og svo einhver áhersluatriði inni í leik sem menn koma vonandi til með að sjá vel.“ Kynslóðaskipti asnalegt orð Jón Þór Hauksson gaf ungum og efnilegum leikmönnum á borð við Sveindísi Jane Jónsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur stór hlutverk í síðustu undankeppni. Stendur til að yngja liðið enn frekar upp? „Auðvitað þurfum við alltaf að horfa eitthvað fram í tímann en í sjálfu sér velur maður bara það landslið sem er best hverju sinni. Kynslóðaskipti er asnalegt orð finnst mér. Landslið snýst um að vera með bestu leikmennina og aldur skiptir engu máli. Ef þú ert nógu góð þá spilar þú. Þeir leikmenn sem eru bestir hverju sinni eru valdir. Við erum ekki að horfa til þess að henda út eldri leikmönnum af því að við viljum yngja upp, bara af því bara. Við viljum að liðið sé sem best hverju sinni,“ sagði Þorsteinn.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. 28. janúar 2021 15:03 Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. 28. janúar 2021 14:30 Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. 28. janúar 2021 12:43 „KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. 28. janúar 2021 11:30 Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 28. janúar 2021 10:08 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. 28. janúar 2021 15:03
Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. 28. janúar 2021 14:30
Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. 28. janúar 2021 12:43
„KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. 28. janúar 2021 11:30
Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 28. janúar 2021 10:08