Áforma að ferja tvær Boeing 737 Max-þotur til Íslands í næstu viku Kristján Már Unnarsson skrifar 29. janúar 2021 14:11 Fimm Boeing MAX-þotur Icelandair hafa verið í geymslu á flugvelli í Katalóniu á norðaustur Spáni. Mynd/Þórarinn Hjálmarsson, Icelandair. Icelandair er byrjað að undirbúa endurkomu Boeing 737 MAX-véla félagsins inn í flugreksturinn eftir að Flugöryggisstofnun Evrópu aflétti kyrrsetningu vélanna síðastliðinn miðvikudag. Stefnt er að því að tveimur MAX-þotum verði flogið frá Spáni til Íslands í síðari hluta næstu viku. Breska flugmálastjórnin aflétti flugbanninu einnig sama dag og sú evrópska. Þar með hafa allar helstu flugöryggisstofnanir á Vesturlöndum heimilað flug vélanna en áður voru Bandaríkin, Kanada og Brasilía búnar að samþykkja flug þeirra. Þetta þýðir að allir áætlunarstaðir Icelandair eru komnir með grænt ljós á Maxinn. MAX-þotan Mývatn gerð klár fyrir flug til Spánar í október 2019.Kristján Már Unnarsson Fimm af sex MAX vélum Icelandair hafa verið í geymslu á Spáni undanfarin misseri en þangað var þeim fyrstu flogið í október 2019. En núna styttist í að þær verði sóttar þangað aftur. Undirbúningur fyrir ferjuflug til Íslands er hafinn. „Gert er ráð fyrir að tvær vélar verði ferjaðar til Íslands seinnipartinn í næstu viku,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. „Fjórir Icelandair-flugmenn hafa að undanförnu farið í gegnum umfangsmikla þjálfun, bæði bóklega og í flughermi, og eru tilbúnir í þetta verkefni." Flugtaksbrun Boeing 737 MAX-þotu Icelandair kvikmyndað Keflavíkurflugvelli.Kristján Már Unnarsson „Samkvæmt kröfum flugmálayfirvalda verða ákveðin viðhaldsverk framkvæmd áður en vélarnar verði fluttar til landsins. Þegar hingað er komið taka við áframhaldandi uppfærslur á vélunum og þjálfun flugmanna,“ segir Ásdís. Áður hefur komið fram að Icelandair gerir ráð fyrir að taka vélarnar aftur í rekstur á vormánuðum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá 11. október 2019 þegar fyrstu MAX-vél Icelandair var flogið til geymslu á Spáni: Icelandair Boeing Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvirkjar Icelandair byrjaðir að búa fyrstu MAX-vélina undir flug Flugvirkjar eru fjölmennsta flugstéttin hjá Icelandair um þessar mundir. Tvær umfangsmiklar stórskoðanir standa yfir í viðhaldsstöð félagsins Keflavík auk sem byrjað er að gera fyrstu MAX-vélina klára fyrir flug á ný. 27. janúar 2021 21:13 Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30 Flughermir Icelandair uppfærður fyrir breytingar á MAX Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir uppfærslur á flughermi félagsins á Flugvöllum í Hafnarfirði vegna MAX flugvélanna hafa verið vottaðan í lok þar síðustu viku. Félagið geti því byrjað að þjálfa flugmenn á Boeing 737 MAX flugvélarnar. 19. janúar 2021 13:57 MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33 Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. 19. október 2019 08:45 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Vara við eggjum í kleinuhringjum Gengi Novo Nordisk steypist niður Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Í vinnutengdri ástarsorg Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Sjá meira
Breska flugmálastjórnin aflétti flugbanninu einnig sama dag og sú evrópska. Þar með hafa allar helstu flugöryggisstofnanir á Vesturlöndum heimilað flug vélanna en áður voru Bandaríkin, Kanada og Brasilía búnar að samþykkja flug þeirra. Þetta þýðir að allir áætlunarstaðir Icelandair eru komnir með grænt ljós á Maxinn. MAX-þotan Mývatn gerð klár fyrir flug til Spánar í október 2019.Kristján Már Unnarsson Fimm af sex MAX vélum Icelandair hafa verið í geymslu á Spáni undanfarin misseri en þangað var þeim fyrstu flogið í október 2019. En núna styttist í að þær verði sóttar þangað aftur. Undirbúningur fyrir ferjuflug til Íslands er hafinn. „Gert er ráð fyrir að tvær vélar verði ferjaðar til Íslands seinnipartinn í næstu viku,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. „Fjórir Icelandair-flugmenn hafa að undanförnu farið í gegnum umfangsmikla þjálfun, bæði bóklega og í flughermi, og eru tilbúnir í þetta verkefni." Flugtaksbrun Boeing 737 MAX-þotu Icelandair kvikmyndað Keflavíkurflugvelli.Kristján Már Unnarsson „Samkvæmt kröfum flugmálayfirvalda verða ákveðin viðhaldsverk framkvæmd áður en vélarnar verði fluttar til landsins. Þegar hingað er komið taka við áframhaldandi uppfærslur á vélunum og þjálfun flugmanna,“ segir Ásdís. Áður hefur komið fram að Icelandair gerir ráð fyrir að taka vélarnar aftur í rekstur á vormánuðum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá 11. október 2019 þegar fyrstu MAX-vél Icelandair var flogið til geymslu á Spáni:
Icelandair Boeing Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvirkjar Icelandair byrjaðir að búa fyrstu MAX-vélina undir flug Flugvirkjar eru fjölmennsta flugstéttin hjá Icelandair um þessar mundir. Tvær umfangsmiklar stórskoðanir standa yfir í viðhaldsstöð félagsins Keflavík auk sem byrjað er að gera fyrstu MAX-vélina klára fyrir flug á ný. 27. janúar 2021 21:13 Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30 Flughermir Icelandair uppfærður fyrir breytingar á MAX Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir uppfærslur á flughermi félagsins á Flugvöllum í Hafnarfirði vegna MAX flugvélanna hafa verið vottaðan í lok þar síðustu viku. Félagið geti því byrjað að þjálfa flugmenn á Boeing 737 MAX flugvélarnar. 19. janúar 2021 13:57 MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33 Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. 19. október 2019 08:45 Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Vara við eggjum í kleinuhringjum Gengi Novo Nordisk steypist niður Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Í vinnutengdri ástarsorg Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Sjá meira
Flugvirkjar Icelandair byrjaðir að búa fyrstu MAX-vélina undir flug Flugvirkjar eru fjölmennsta flugstéttin hjá Icelandair um þessar mundir. Tvær umfangsmiklar stórskoðanir standa yfir í viðhaldsstöð félagsins Keflavík auk sem byrjað er að gera fyrstu MAX-vélina klára fyrir flug á ný. 27. janúar 2021 21:13
Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30
Flughermir Icelandair uppfærður fyrir breytingar á MAX Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir uppfærslur á flughermi félagsins á Flugvöllum í Hafnarfirði vegna MAX flugvélanna hafa verið vottaðan í lok þar síðustu viku. Félagið geti því byrjað að þjálfa flugmenn á Boeing 737 MAX flugvélarnar. 19. janúar 2021 13:57
MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33
Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. 19. október 2019 08:45