Ætla að auka virkni og vellíðan langtímaatvinnulausra Elín Margrét Böðvarsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 31. janúar 2021 21:31 Atvinnuleysi er einna mest í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Reykjanesbær ætlar á þessu ári að bjóða langtímaatvinnulausum úrræði sem felst í að auka vellíðan og virkni. Verkefnastjóri fjölmenningarmála segir mikilvægt að ná til þessa hóps. Mesta atvinnuleysi á landinu á þessu og síðasta ári hefur verið á Suðurnesjum þar sem tæplega einn af hverjum fjórum hefur verið atvinnulaus síðustu mánuði. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Það jókst um 0,5 prósent á milli nóvember og desembert. Langtímaatvinnulausum hefur fjölgað samhliða þessari þróun og hluti þeirra hefur síður nýtt sér þau úrræði sem hafa verið í boði. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ.Vísir „Það er fólk sem hefur verið lengi utan vinnumarkaðar og mögulega þeir sem að tala litla íslensku og hafa verið ekki mjög virkir þátttakendur í okkar samfélagi. Við ætlum að fara af stað með verkefni sem að snýr að vellíðan og virkni þess hóps, að þjálfa þau í íslensku og styðja þau í félagslegri virkni,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Hún segir mikilvægt að aðstoða þennan hóp. „Við sjáum það alltaf betur og betur að það að upplifa sem að þú tilheyrir ekki samfélaginu það hefur gríðarlega mikil áhrif á vellíðan og samfélagsleg virkni, hún skilar sér svo margfalt miklu fleiri staði,“ segir Hilma. Hún segir að bærinn sé að klára samninga við miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum og í framhaldinu verði tekið á móti fyrsta hópnum í febrúar. Áætlað er að sextíu til áttatíu manns fari í gegnum úrræðið á þessu ári sem hefur fengið vinnuheitið Til vellíðunar og virkni. Reykjanesbær Vinnumarkaður Félagsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Mesta atvinnuleysi á landinu á þessu og síðasta ári hefur verið á Suðurnesjum þar sem tæplega einn af hverjum fjórum hefur verið atvinnulaus síðustu mánuði. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Það jókst um 0,5 prósent á milli nóvember og desembert. Langtímaatvinnulausum hefur fjölgað samhliða þessari þróun og hluti þeirra hefur síður nýtt sér þau úrræði sem hafa verið í boði. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ.Vísir „Það er fólk sem hefur verið lengi utan vinnumarkaðar og mögulega þeir sem að tala litla íslensku og hafa verið ekki mjög virkir þátttakendur í okkar samfélagi. Við ætlum að fara af stað með verkefni sem að snýr að vellíðan og virkni þess hóps, að þjálfa þau í íslensku og styðja þau í félagslegri virkni,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Hún segir mikilvægt að aðstoða þennan hóp. „Við sjáum það alltaf betur og betur að það að upplifa sem að þú tilheyrir ekki samfélaginu það hefur gríðarlega mikil áhrif á vellíðan og samfélagsleg virkni, hún skilar sér svo margfalt miklu fleiri staði,“ segir Hilma. Hún segir að bærinn sé að klára samninga við miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum og í framhaldinu verði tekið á móti fyrsta hópnum í febrúar. Áætlað er að sextíu til áttatíu manns fari í gegnum úrræðið á þessu ári sem hefur fengið vinnuheitið Til vellíðunar og virkni.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Félagsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira