Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2021 10:30 Árni og Íris fá mikla orku frá jöklinum. Hjónin Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen ákváðu að fara aðra leið í lífinu en flestir og byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli þar sem þau búa nú og starfa. „Hvað varðar fjármögnum þá er kerfið ekkert mikið sett upp til að vera byggja lengst upp í sveit. Ég er uppalinn í bænum og mér finnst lífið mitt ekkert hafa breyst. Við horfum alveg líka á Netflix á kvöldin, vöknum og fáum okkur kaffi eins og allir aðrir. En í staðinn fyrir að vakna og fara upp á skrifstofu, þá förum við út á jökul,“ segir Árni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Skriðjöklarnir og Öræfajökull er okkar bakgarður. Það verður ekki mikið betra.“ Þegar maður býr svona afskekkt verða hlutir eins og versla í matinn allt í einu mun flóknari. „Það eru 130 kílómetrar vestur á Vík og 130 kílómetrar austur á Höfn. Við förum aldrei á Vík, því þá líður manni eins og maður sé að fara í bæinn. Við förum alltaf á Höfn,“ segir Árni. „Höfn er líka með gott veitingarstaðaúrval og maður getur gert sér svona kaupstaðardag og farið líka út að borða og farið í sund,“ segir Íris. Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Tindaborg í janúar árið 2020 rétt áður en heimsfaraldur skall á en fyrirtækið sérhæfir sig í fjallaleiðsögn. „Þessir jöklar gefa manni aukna orku og það er bara ólýsanlegt að vera hér og alltaf jafn gefandi,“ segir Íris en brot úr innslaginu má sjá hér að neðan. Klippa: Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Hús og heimili Ástin og lífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Hvað varðar fjármögnum þá er kerfið ekkert mikið sett upp til að vera byggja lengst upp í sveit. Ég er uppalinn í bænum og mér finnst lífið mitt ekkert hafa breyst. Við horfum alveg líka á Netflix á kvöldin, vöknum og fáum okkur kaffi eins og allir aðrir. En í staðinn fyrir að vakna og fara upp á skrifstofu, þá förum við út á jökul,“ segir Árni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Skriðjöklarnir og Öræfajökull er okkar bakgarður. Það verður ekki mikið betra.“ Þegar maður býr svona afskekkt verða hlutir eins og versla í matinn allt í einu mun flóknari. „Það eru 130 kílómetrar vestur á Vík og 130 kílómetrar austur á Höfn. Við förum aldrei á Vík, því þá líður manni eins og maður sé að fara í bæinn. Við förum alltaf á Höfn,“ segir Árni. „Höfn er líka með gott veitingarstaðaúrval og maður getur gert sér svona kaupstaðardag og farið líka út að borða og farið í sund,“ segir Íris. Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Tindaborg í janúar árið 2020 rétt áður en heimsfaraldur skall á en fyrirtækið sérhæfir sig í fjallaleiðsögn. „Þessir jöklar gefa manni aukna orku og það er bara ólýsanlegt að vera hér og alltaf jafn gefandi,“ segir Íris en brot úr innslaginu má sjá hér að neðan. Klippa: Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli
Hús og heimili Ástin og lífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira