Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2021 10:30 Árni og Íris fá mikla orku frá jöklinum. Hjónin Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen ákváðu að fara aðra leið í lífinu en flestir og byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli þar sem þau búa nú og starfa. „Hvað varðar fjármögnum þá er kerfið ekkert mikið sett upp til að vera byggja lengst upp í sveit. Ég er uppalinn í bænum og mér finnst lífið mitt ekkert hafa breyst. Við horfum alveg líka á Netflix á kvöldin, vöknum og fáum okkur kaffi eins og allir aðrir. En í staðinn fyrir að vakna og fara upp á skrifstofu, þá förum við út á jökul,“ segir Árni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Skriðjöklarnir og Öræfajökull er okkar bakgarður. Það verður ekki mikið betra.“ Þegar maður býr svona afskekkt verða hlutir eins og versla í matinn allt í einu mun flóknari. „Það eru 130 kílómetrar vestur á Vík og 130 kílómetrar austur á Höfn. Við förum aldrei á Vík, því þá líður manni eins og maður sé að fara í bæinn. Við förum alltaf á Höfn,“ segir Árni. „Höfn er líka með gott veitingarstaðaúrval og maður getur gert sér svona kaupstaðardag og farið líka út að borða og farið í sund,“ segir Íris. Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Tindaborg í janúar árið 2020 rétt áður en heimsfaraldur skall á en fyrirtækið sérhæfir sig í fjallaleiðsögn. „Þessir jöklar gefa manni aukna orku og það er bara ólýsanlegt að vera hér og alltaf jafn gefandi,“ segir Íris en brot úr innslaginu má sjá hér að neðan. Klippa: Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Hús og heimili Ástin og lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
„Hvað varðar fjármögnum þá er kerfið ekkert mikið sett upp til að vera byggja lengst upp í sveit. Ég er uppalinn í bænum og mér finnst lífið mitt ekkert hafa breyst. Við horfum alveg líka á Netflix á kvöldin, vöknum og fáum okkur kaffi eins og allir aðrir. En í staðinn fyrir að vakna og fara upp á skrifstofu, þá förum við út á jökul,“ segir Árni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Skriðjöklarnir og Öræfajökull er okkar bakgarður. Það verður ekki mikið betra.“ Þegar maður býr svona afskekkt verða hlutir eins og versla í matinn allt í einu mun flóknari. „Það eru 130 kílómetrar vestur á Vík og 130 kílómetrar austur á Höfn. Við förum aldrei á Vík, því þá líður manni eins og maður sé að fara í bæinn. Við förum alltaf á Höfn,“ segir Árni. „Höfn er líka með gott veitingarstaðaúrval og maður getur gert sér svona kaupstaðardag og farið líka út að borða og farið í sund,“ segir Íris. Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Tindaborg í janúar árið 2020 rétt áður en heimsfaraldur skall á en fyrirtækið sérhæfir sig í fjallaleiðsögn. „Þessir jöklar gefa manni aukna orku og það er bara ólýsanlegt að vera hér og alltaf jafn gefandi,“ segir Íris en brot úr innslaginu má sjá hér að neðan. Klippa: Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli
Hús og heimili Ástin og lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira