„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2021 20:45 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Haukar „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. „Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
„Stelpurnar voru alveg frábærar. Þvílík barátta og liðsheild sem þær sýndu. Allar sem komu inn voru að skila góðu verki. Líka bara að halda haus á móti þessu sterka liði. Ég varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup en það tókst ekki hjá þeim.” „Af reynslunni frá síðasta leik þá var ég kannski of seinn. Mér fannst það sama vera að gerast. Við lentum fjögur eða fimm núll undir á móti Stjörnunni. Við ætluðum bara að stoppa þetta strax og aðeins fara yfir það sem við vorum búin að tala um. Við vorum ekki að gera það í fyrstu sóknunum. Það tókst þarna og það er ekki alltaf lukka með í þessum leikjum.” Þrátt fyrir að Haukar hafi stjórnað ferðinni bróðurpart leiksins komust ÍBV yfir eftir góðan kafla um miðjan síðari hálfleik. „Mér fannst það ótrúlega sterkt. Við lendum þarna undir og ekki mikið eftir. Stelpurnar koma til baka og höfðu trú á þessu. Frábært að sjá þessar ungu stelpur koma inn. Líka frábært að sjá þessa eldri leikmenn, hvernig þær eru að taka ábyrgð og miðla reynslu sinni til yngri leikmanna sem eru að koma inn á. Þetta eykur bara breiddina hjá okkur og gerir þetta skemmtilegra.“ Markaskorun Hauka dreifðist þétt og jafnt yfir liðið og var Gunnar ánægður með það. „Það er frábært þegar það gerist. Við erum að hreyfa mikið af mannskap og eins og ég segi, þær eru allar að skila einhverju hlutverki,“ sagði Gunnar að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira