Krúnurökuðu sig til að sýna liðsfélaga með krabbamein stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 12:00 Dimitrij Küttel, leikmaður Kadetten Schaffhausen, glímir við krabbamein. epa/CARSTEN BUNDGAARD Leikmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen sýndu liðsfélaga sínum sem glímir við krabbamein táknrænan stuðning í leik gegn Rhein-Neckar Löwen í gær. Dimitrij Küttel, leikmaður Kadetten Schaffhausen og svissneska landsliðsins, glímir nú við krabbamein. Hann er 26 ára. Í leiknum gegn Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í gær sást að nokkrir leikmenn Kadetten Schaffhausen höfðu krúnurakað sig til að sýna Küttel stuðning. Svissneska landsliðið sýndi honum líka stuðning á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði og ljóst er að félagar hans standa þétt við bakið á honum. Recently the Swiss national team have shown support to the national player, Dimitrij Küttel, who has been diagnosed with cancer.The match of @Kadettensh vs Löwen tonight revealed that several of the team mates of Küttel have a new hairstyle to show support.Handball family pic.twitter.com/fHW3c8ty3K— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2021 Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schaffhausen sem er stærsta liðið í Sviss og fastagestur í Evrópukeppnum. Leik Kadetten Schaffhausen og Löwen í gær lyktaði með jafntefli, 30-30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Ljónin og fékk auk þess rautt spjald undir lok leiks. Löwen er á toppi D-riðils Evrópudeildarinnar með sjö stig. Kadetten Schaffhausen er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig. Handbolti Sviss Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Dimitrij Küttel, leikmaður Kadetten Schaffhausen og svissneska landsliðsins, glímir nú við krabbamein. Hann er 26 ára. Í leiknum gegn Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í gær sást að nokkrir leikmenn Kadetten Schaffhausen höfðu krúnurakað sig til að sýna Küttel stuðning. Svissneska landsliðið sýndi honum líka stuðning á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði og ljóst er að félagar hans standa þétt við bakið á honum. Recently the Swiss national team have shown support to the national player, Dimitrij Küttel, who has been diagnosed with cancer.The match of @Kadettensh vs Löwen tonight revealed that several of the team mates of Küttel have a new hairstyle to show support.Handball family pic.twitter.com/fHW3c8ty3K— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2021 Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schaffhausen sem er stærsta liðið í Sviss og fastagestur í Evrópukeppnum. Leik Kadetten Schaffhausen og Löwen í gær lyktaði með jafntefli, 30-30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Ljónin og fékk auk þess rautt spjald undir lok leiks. Löwen er á toppi D-riðils Evrópudeildarinnar með sjö stig. Kadetten Schaffhausen er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig.
Handbolti Sviss Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn