Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2021 11:22 Aung San Suu Kyi hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. AP/Peter DeJong Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. BBC segir frá því að gögn frá lögreglu sýni fram á að hún hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. Er Suu Kyi grunuð um brot á innflutningslögum landsins og vörslu á ólöglegum fjarskiptatækjum. Herforingjar frömdu valdarán í landinu á mánudag og hnepptu hundruð þingmanna í varðhald, þar á meðal leiðtoga landsins Aung San Suu Kyi. Ekki er vitað með vissu hvar Suu Kiy sé haldið, en óstaðfestar fréttir herma að henni sé haldið fanginni á heimili sínu í höfuðborginni Nay Pyi Taw. Lögreglugögnin sýna einnig að forsetinn Win Myint hafi einnig verið ákærður vegna gruns um að hafa brotið gegn lögum sem meina samkomur vegna kórónuveirunnar. Hann hefur líkt og Suu Kyi verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Herforinginn Min Aung Hlaing fór fyrir valdaráninu og hefur komið á ellefu manna herforingjastjórn sem á að stýra landinu næsta árið eftir að sérstöku neyðarástandi var lýst yfir. Herforingjarnir hafa reynt að réttlæta valdaránið með því að vísa í að kosningasvindl hafi viðgengist í kosningunum í nóvember þar sem flokkur Suu Kyi vann mikinn sigur. Mjanmar Tengdar fréttir Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
BBC segir frá því að gögn frá lögreglu sýni fram á að hún hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. Er Suu Kyi grunuð um brot á innflutningslögum landsins og vörslu á ólöglegum fjarskiptatækjum. Herforingjar frömdu valdarán í landinu á mánudag og hnepptu hundruð þingmanna í varðhald, þar á meðal leiðtoga landsins Aung San Suu Kyi. Ekki er vitað með vissu hvar Suu Kiy sé haldið, en óstaðfestar fréttir herma að henni sé haldið fanginni á heimili sínu í höfuðborginni Nay Pyi Taw. Lögreglugögnin sýna einnig að forsetinn Win Myint hafi einnig verið ákærður vegna gruns um að hafa brotið gegn lögum sem meina samkomur vegna kórónuveirunnar. Hann hefur líkt og Suu Kyi verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Herforinginn Min Aung Hlaing fór fyrir valdaráninu og hefur komið á ellefu manna herforingjastjórn sem á að stýra landinu næsta árið eftir að sérstöku neyðarástandi var lýst yfir. Herforingjarnir hafa reynt að réttlæta valdaránið með því að vísa í að kosningasvindl hafi viðgengist í kosningunum í nóvember þar sem flokkur Suu Kyi vann mikinn sigur.
Mjanmar Tengdar fréttir Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01
Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41