Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2021 11:01 Jóhannes Þór Harðarson þjálfar lið Start en betur fór á horfðist í fyrstu. Skjámynd/@ikstart Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Adeleke Akinyemi baðst afsökunar á gjörðum sínum sem hann sagði að hafi komið til vegna misskilnings. Akinyemi greindist með kórónuveiruna í janúar og átti að vera heima í einangrun. Hann mætti hins vegar í lyftingasal félagsins til að æfa með virkt smit. Start-spiller beklager brudd på karanteneregler: Jeg misforsto https://t.co/pz3ZEVVKkq— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) February 3, 2021 „Ég biðst afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að æfa á tíma þegar ég átti að vera í einangrun. Ég misskildi reglurnar og verð að taka ábyrgð á því sjálfur. Ég var þarna í góðri trú en því miður hugsaði ég ekki út í mögulegar afleiðingar fyrir mig og aðra. Mér þykir það mjög leitt,“ sagði Adeleke Akinyemi í yfirlýsingu á heimasíðu Start. Adeleke Akinyemi er 22 ára gamall framherji en hann kom til félagsins frá lettneska félaginu Ventspils ári 2018 þar sem hann hafði skorað 13 mörk í 17 deildarleikjum það tímabil. Akinyemi spilaði bara þrjá deildarleiki með Start á síðustu leiktíð og var lánaður til HamKam í B-deildinni. - Jeg er veldig lei megUttalelse fra Adeleke Akinyemi etter brudd på karantenereglene. https://t.co/yr1s5w5jlo— IK Start (@ikstart) February 3, 2021 Jóhannes Harðarson þjálfar Start liðið og hefði auðveldlega getað misst þarna marga leikmenn út á einu bretti. Það gerðist þó ekki sem betur fer því enginn af þeim sem notuðu lyftingasalinn á þessum tíma fengu kórónuveiruna. Einn af þeim er íslenski leikmaður Guðmundur Andri Tryggvason sem spilar með Start liðinu. „Þetta var óheppilegt mál og eitthvað sem við verðum að taka mjög alvarlega. Við höfum passað okkur að fylgja öllum reglum og leiðbeiningum í gegnum allan kórónuveirutímann en þetta er áminning til okkar um þá ábyrgð sem við höfum á þessum tíma,“ sagði Christopher MacConnacher, framkvæmdastjóri félagsins. Norski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Sjá meira
Adeleke Akinyemi baðst afsökunar á gjörðum sínum sem hann sagði að hafi komið til vegna misskilnings. Akinyemi greindist með kórónuveiruna í janúar og átti að vera heima í einangrun. Hann mætti hins vegar í lyftingasal félagsins til að æfa með virkt smit. Start-spiller beklager brudd på karanteneregler: Jeg misforsto https://t.co/pz3ZEVVKkq— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) February 3, 2021 „Ég biðst afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að æfa á tíma þegar ég átti að vera í einangrun. Ég misskildi reglurnar og verð að taka ábyrgð á því sjálfur. Ég var þarna í góðri trú en því miður hugsaði ég ekki út í mögulegar afleiðingar fyrir mig og aðra. Mér þykir það mjög leitt,“ sagði Adeleke Akinyemi í yfirlýsingu á heimasíðu Start. Adeleke Akinyemi er 22 ára gamall framherji en hann kom til félagsins frá lettneska félaginu Ventspils ári 2018 þar sem hann hafði skorað 13 mörk í 17 deildarleikjum það tímabil. Akinyemi spilaði bara þrjá deildarleiki með Start á síðustu leiktíð og var lánaður til HamKam í B-deildinni. - Jeg er veldig lei megUttalelse fra Adeleke Akinyemi etter brudd på karantenereglene. https://t.co/yr1s5w5jlo— IK Start (@ikstart) February 3, 2021 Jóhannes Harðarson þjálfar Start liðið og hefði auðveldlega getað misst þarna marga leikmenn út á einu bretti. Það gerðist þó ekki sem betur fer því enginn af þeim sem notuðu lyftingasalinn á þessum tíma fengu kórónuveiruna. Einn af þeim er íslenski leikmaður Guðmundur Andri Tryggvason sem spilar með Start liðinu. „Þetta var óheppilegt mál og eitthvað sem við verðum að taka mjög alvarlega. Við höfum passað okkur að fylgja öllum reglum og leiðbeiningum í gegnum allan kórónuveirutímann en þetta er áminning til okkar um þá ábyrgð sem við höfum á þessum tíma,“ sagði Christopher MacConnacher, framkvæmdastjóri félagsins.
Norski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Sjá meira