Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2021 16:00 Ragnar Jóhannsson byrjaði af fítonskrafti með Selfossi. stöð 2 sport Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51