Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2021 16:31 Bann Andrés Onana hefur þegar tekið gildi. getty/Soccrates André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Í lyfjaprófi sem var tekið 30. október á síðasta ári fannst lyfið Furosemide í þvagi Onanas. Sjálfur segir hann að ástæðan fyrir því sé að hann hafi óvart tekið inn lyfið Lasimac sem konan hans tók. Þrátt fyrir að ljóst hafi verið að Onana hafi ekki verið að reyna að svindla dæmdi UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hann í tólf leikja bann frá félags- og landsliði. Gamli markvörðurinn Edwin van der Saar, sem er framkvæmdastjóri hjá Ajax, sagði að félagið fordæmdi notkun ólöglegra lyfja en hann fyndi til með Onana. „Þetta er skelfilegt bakslag fyrir hann og félagið. Hann er topp markvörður sem hefur sannað gildi sitt fyrir Ajax undanfarin ár og er vinsæll meðal stuðningsmannanna,“ sagði Van der Saar sem vonaðist eftir styttra banni þar sem það hafi augljóslega ekki verið ætlun Onanas að svindla. Onana og Ajax ætla að áfrýja úrskurði UEFA til CAS, Alþjóða íþróttadómstólsins. Onana hefur verið aðalmarkvörður Ajax undanfarin fimm tímabil en hann kom ungur til liðsins frá Barcelona. Hann hefur einu sinni orðið hollenskur meistari með Ajax og einu sinni bikarmeistari. Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Í lyfjaprófi sem var tekið 30. október á síðasta ári fannst lyfið Furosemide í þvagi Onanas. Sjálfur segir hann að ástæðan fyrir því sé að hann hafi óvart tekið inn lyfið Lasimac sem konan hans tók. Þrátt fyrir að ljóst hafi verið að Onana hafi ekki verið að reyna að svindla dæmdi UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hann í tólf leikja bann frá félags- og landsliði. Gamli markvörðurinn Edwin van der Saar, sem er framkvæmdastjóri hjá Ajax, sagði að félagið fordæmdi notkun ólöglegra lyfja en hann fyndi til með Onana. „Þetta er skelfilegt bakslag fyrir hann og félagið. Hann er topp markvörður sem hefur sannað gildi sitt fyrir Ajax undanfarin ár og er vinsæll meðal stuðningsmannanna,“ sagði Van der Saar sem vonaðist eftir styttra banni þar sem það hafi augljóslega ekki verið ætlun Onanas að svindla. Onana og Ajax ætla að áfrýja úrskurði UEFA til CAS, Alþjóða íþróttadómstólsins. Onana hefur verið aðalmarkvörður Ajax undanfarin fimm tímabil en hann kom ungur til liðsins frá Barcelona. Hann hefur einu sinni orðið hollenskur meistari með Ajax og einu sinni bikarmeistari.
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira