Daníel: Þetta var galið, algjörlega galið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2021 20:44 Daníel Guðna Guðmundssyni, þjálfara Grindavíkur, fannst sínir menn vera linir í leiknum gegn ÍR. vísir/hulda margrét Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, var langt frá því að vera hamingjusamur eftir tapið fyrir ÍR, 98-76, í kvöld. „ÍR-inga virtist langa miklu meira til að vinna þennan leik. Við vorum mjög linir í öllum okkar aðgerðum,“ sagði Daníel við Vísi eftir leik. Hann var sérstaklega ósáttur með hversu mörg sóknarfráköst ÍR-ingar tóku í leiknum. „Þetta var galið, algjörlega galið. Ég er ólýsanlega svekktur með það. Þú vinnur ekki marga körfuboltaleiki þegar hitt liðið fær endalaus tækifæri í sókn. Þetta var mjög slakt.“ Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku ÍR-ingar fram úr Grindvíkingum í 3. leikhluta sem þeir unnu, 29-16. Eftir það var róður gestanna mjög þungur. „Við flýttum okkur alltof mikið gegn pressunni og svæðisvörninni þeirra. Við ætluðum að reyna að komast í gegnum það með einhverju drippli. Það gekk ekki. Þeir komu út í svæðisvörn í 3. leikhluta eins og þeir hafa gert og við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir það, taldi ég. En það var mjög veikt hvernig við lokuðum okkar sóknaraðgerðum,“ sagði Daníel. Grindavík vann frábæran sigur á Stjörnunni í síðustu umferð en tók skref til baka í kvöld sem Daníel var svekktur með. „Algjörlega, því okkur langar að tengja saman sigurleiki og fá tvö stig í hvert skipti. En þetta er langt en knappt tímabil og það koma góðir og slakir leikir inn á milli,“ sagði Daníel. „Mér fannst þetta lélegt, bara mjög lélegt.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„ÍR-inga virtist langa miklu meira til að vinna þennan leik. Við vorum mjög linir í öllum okkar aðgerðum,“ sagði Daníel við Vísi eftir leik. Hann var sérstaklega ósáttur með hversu mörg sóknarfráköst ÍR-ingar tóku í leiknum. „Þetta var galið, algjörlega galið. Ég er ólýsanlega svekktur með það. Þú vinnur ekki marga körfuboltaleiki þegar hitt liðið fær endalaus tækifæri í sókn. Þetta var mjög slakt.“ Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku ÍR-ingar fram úr Grindvíkingum í 3. leikhluta sem þeir unnu, 29-16. Eftir það var róður gestanna mjög þungur. „Við flýttum okkur alltof mikið gegn pressunni og svæðisvörninni þeirra. Við ætluðum að reyna að komast í gegnum það með einhverju drippli. Það gekk ekki. Þeir komu út í svæðisvörn í 3. leikhluta eins og þeir hafa gert og við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir það, taldi ég. En það var mjög veikt hvernig við lokuðum okkar sóknaraðgerðum,“ sagði Daníel. Grindavík vann frábæran sigur á Stjörnunni í síðustu umferð en tók skref til baka í kvöld sem Daníel var svekktur með. „Algjörlega, því okkur langar að tengja saman sigurleiki og fá tvö stig í hvert skipti. En þetta er langt en knappt tímabil og það koma góðir og slakir leikir inn á milli,“ sagði Daníel. „Mér fannst þetta lélegt, bara mjög lélegt.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira