Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. febrúar 2021 23:00 Moyes vandaði Mike Dean ekki kveðjurnar í leikslok. vísir/Getty VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26