Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2021 13:31 Tómas skemmtir sér vel fyrir vestan. @tómas guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, er í sannkallaðri ævintýraferð á Vestfjörðum og er hann í ferðinni ásamt ljósmyndurunum Ragnari Axelssyni, RAX, og Páli Stefánssyni. Í morgun birti Tómas mynd á Facebook þar sem hann sýnir frá því að hægt sé að skella sér nakinn í heita laug eftir góða fjallaskíðaferð. „Inn af Arnarfirði er Reykjafjörður em ber nafn með rentu. Þarna er frábær náttúrulaug - ein af mínum uppáhalds. Um þessar mundir er hún svona „ski-in“ laug. Maður bara rennir sér beint niður snævi þakin fjöllin á fjallaskíðum, hendir sér úr dressinu og ofaní. Svo er hægt að þrífa skíðin í leiðinni! Aðeins svalt þegar farið er upp úr en þar sem enginn er á svæðinu þarf ekki að þerra neina sundskýlu,“ skrifar Tómas og birtir þessa mynd með. Færðin hefur ekki alltaf verið góð á ferðalaginu. „Það var smá fyrirhöfn að komast upp út Arnarfirði að Dynjanda í dag. RAX ákvað að taka myndir í stað þess að hjálpa mér að moka mig lausan og Palli Stef hélt sig inni í bíl - enda á stuttbuxum,“ skrifar Tómas við mynd sem hann birti ég gær. Dynjandi í klakaböndum var eitthvað sem heillaði ferðafélagana. Menn gera vel við sig í mat og drykk. „Húsmæðraklám í Reykjafirði. Spurning hver er elstur og hefur þroskaðasta húmorinn,“ skrifar Tómas við þessa mynd þar sem þeir félagarnir njóta sín í náttúrulaug. Ótrúleg náttúrufegurð sem þeir félagarnir sjá í skíðaferðinni. Myndavélin aldrei langt undan hjá Tómasi enda er hann að keppa við tvo atvinnuljósmyndara. Skíðaíþróttir Ljósmyndun Ferðalög Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, er í sannkallaðri ævintýraferð á Vestfjörðum og er hann í ferðinni ásamt ljósmyndurunum Ragnari Axelssyni, RAX, og Páli Stefánssyni. Í morgun birti Tómas mynd á Facebook þar sem hann sýnir frá því að hægt sé að skella sér nakinn í heita laug eftir góða fjallaskíðaferð. „Inn af Arnarfirði er Reykjafjörður em ber nafn með rentu. Þarna er frábær náttúrulaug - ein af mínum uppáhalds. Um þessar mundir er hún svona „ski-in“ laug. Maður bara rennir sér beint niður snævi þakin fjöllin á fjallaskíðum, hendir sér úr dressinu og ofaní. Svo er hægt að þrífa skíðin í leiðinni! Aðeins svalt þegar farið er upp úr en þar sem enginn er á svæðinu þarf ekki að þerra neina sundskýlu,“ skrifar Tómas og birtir þessa mynd með. Færðin hefur ekki alltaf verið góð á ferðalaginu. „Það var smá fyrirhöfn að komast upp út Arnarfirði að Dynjanda í dag. RAX ákvað að taka myndir í stað þess að hjálpa mér að moka mig lausan og Palli Stef hélt sig inni í bíl - enda á stuttbuxum,“ skrifar Tómas við mynd sem hann birti ég gær. Dynjandi í klakaböndum var eitthvað sem heillaði ferðafélagana. Menn gera vel við sig í mat og drykk. „Húsmæðraklám í Reykjafirði. Spurning hver er elstur og hefur þroskaðasta húmorinn,“ skrifar Tómas við þessa mynd þar sem þeir félagarnir njóta sín í náttúrulaug. Ótrúleg náttúrufegurð sem þeir félagarnir sjá í skíðaferðinni. Myndavélin aldrei langt undan hjá Tómasi enda er hann að keppa við tvo atvinnuljósmyndara.
Skíðaíþróttir Ljósmyndun Ferðalög Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Sjá meira