„Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 15:36 Klopp varð bálreiður eftir þriðja mark Leicester. John Powell/Liverpool FC Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23
„Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41