Rio segir að Liverpool verði í vandræðum með að ná topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 12:00 Jordan Henderson og félagar eru í vandræðum. Ná ensku meistararnir Meistaradeildarsæti? Visionhaus/Getty Images Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United og nú spekingur BT Sports, telur að Liverpool verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð í gær er liðið lá fyrir Leicester á útivelli 3-1. Eftir að Mo Salah kom þeim í 1-0 snérist leikurinn um miðjan síðari hálfleik og heimamenn svöruðu með þremur mörkum. „Sjálfstraustið hefur verið tekið úr liðinu. Þeir komast marki yfir og á síðustu leiktíð þá hefði leikurinn verið búinn en þú ferð frá sjóvarpinu og þeir hafa fengið á sig þrjú mörk,“ sagði Ferdinand á BT Sport. „Maður setur spurningarmerki við þetta núna. Þú treystir þeim ekki jafn mikið. Það er ekki sama ára yfir þeim. Á síðustu leiktíð var fólk að segja að þetta væri eitt besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Þeir eiga Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni og þeir vilja fara áfram í þeirri keppni og sýna hvað þeir geta. Búningsklefinn þarf að standa saman.“ Liverpool er í fjórða sætinu sem stendur og er þrettán stigum á eftir toppliði Man. City, sem á einnig leik til góða. Ansi mikil barátta er um fjögur efstu sætin og Ferdinand segir að baráttan verði hörð áfram. „Ég held að þeir verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum,“ sagði Ferdinand. Rio Ferdinand labels Liverpool a 'calamity' and insists they 'will struggle to make the top four' https://t.co/93WxQSviEY— MailOnline Sport (@MailSport) February 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð í gær er liðið lá fyrir Leicester á útivelli 3-1. Eftir að Mo Salah kom þeim í 1-0 snérist leikurinn um miðjan síðari hálfleik og heimamenn svöruðu með þremur mörkum. „Sjálfstraustið hefur verið tekið úr liðinu. Þeir komast marki yfir og á síðustu leiktíð þá hefði leikurinn verið búinn en þú ferð frá sjóvarpinu og þeir hafa fengið á sig þrjú mörk,“ sagði Ferdinand á BT Sport. „Maður setur spurningarmerki við þetta núna. Þú treystir þeim ekki jafn mikið. Það er ekki sama ára yfir þeim. Á síðustu leiktíð var fólk að segja að þetta væri eitt besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Þeir eiga Leipzig í vikunni í Meistaradeildinni og þeir vilja fara áfram í þeirri keppni og sýna hvað þeir geta. Búningsklefinn þarf að standa saman.“ Liverpool er í fjórða sætinu sem stendur og er þrettán stigum á eftir toppliði Man. City, sem á einnig leik til góða. Ansi mikil barátta er um fjögur efstu sætin og Ferdinand segir að baráttan verði hörð áfram. „Ég held að þeir verði í vandræðum með að ná einum af fjórum efstu sætunum,“ sagði Ferdinand. Rio Ferdinand labels Liverpool a 'calamity' and insists they 'will struggle to make the top four' https://t.co/93WxQSviEY— MailOnline Sport (@MailSport) February 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira