Enginn tekur slaginn við Guðna Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2021 10:00 Guðni Bergsson vann öruggan sigur í síðasta formannsslag, árið 2019. vísir/vilhelm Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. Kjörnefnd KSÍ kemur saman í hádeginu í dag til að yfirfara þau framboð sem hafa borist og staðfesta þau, fyrir ársþingið sem fram fer rafrænt 27. febrúar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi nú í morgun að ekki væri vitað til þess að mótframboð hefði borist gegn Guðna sem er sitjandi formaður. „Við höfum ekki séð slíkt ennþá, en við erum að fara yfir alla okkar samskiptamiðla til að ganga úr skugga um að það leynist ekki eitthvað þar,“ sagði Klara. Tilkynning yrði send út eftir hádegi með upplýsingum um frambjóðendur til stjórnar. Guðni tók við sem formaður KSÍ árið 2017 eftir að hafa haft betur gegn Birni Einarssyni með 83 atkvæðum gegn 66. Formaður er kjörinn til tveggja ára. Árið 2019 fékk Guðni mótframboð frá forvera sínum í starfi, Geir Þorsteinssyni, en var endurkjörinn með 119 atkvæðum gegn 26 atkvæðum Geirs. Þeir fjórir stjórnarmenn sem kosnir voru til tveggja ára á ársþingi 2019, þau Ásgeir Ásgeirsson, Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason og Þorsteinn Gunnarsson, gefa kost á sér til áframhaldandi setu. Í fyrra voru Gísli Gíslason, Ingi Sigurðsson, Ragnhildur Skúladóttir og Valgeir Sigurðsson sjálfkjörin í stjórn til tveggja ára. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Kjörnefnd KSÍ kemur saman í hádeginu í dag til að yfirfara þau framboð sem hafa borist og staðfesta þau, fyrir ársþingið sem fram fer rafrænt 27. febrúar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi nú í morgun að ekki væri vitað til þess að mótframboð hefði borist gegn Guðna sem er sitjandi formaður. „Við höfum ekki séð slíkt ennþá, en við erum að fara yfir alla okkar samskiptamiðla til að ganga úr skugga um að það leynist ekki eitthvað þar,“ sagði Klara. Tilkynning yrði send út eftir hádegi með upplýsingum um frambjóðendur til stjórnar. Guðni tók við sem formaður KSÍ árið 2017 eftir að hafa haft betur gegn Birni Einarssyni með 83 atkvæðum gegn 66. Formaður er kjörinn til tveggja ára. Árið 2019 fékk Guðni mótframboð frá forvera sínum í starfi, Geir Þorsteinssyni, en var endurkjörinn með 119 atkvæðum gegn 26 atkvæðum Geirs. Þeir fjórir stjórnarmenn sem kosnir voru til tveggja ára á ársþingi 2019, þau Ásgeir Ásgeirsson, Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason og Þorsteinn Gunnarsson, gefa kost á sér til áframhaldandi setu. Í fyrra voru Gísli Gíslason, Ingi Sigurðsson, Ragnhildur Skúladóttir og Valgeir Sigurðsson sjálfkjörin í stjórn til tveggja ára.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira