Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 15:40 Gunnar Steinn Jónsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi 2017. Getty/ Jean Catuffe Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Gunnar Steinn var með samning fram á sumar en danska félagið segir í fréttinni að Ribe-Esbjerg HH hafi losað hann undan samning svo hann gæti skrifað undir hjá félagi í þýsku Bundesligunni. Gunnar Steinn óskaði því sjálfur eftir því að fá að fara frá danska liðinu en hann hafði fundið sér nýtt félag og það í bestu deild Evrópu. Í fréttinni á heimasíðu Ribe-Esbjerg HH kemur ekki fram um hvaða þýska félag sé að ræða. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er hann búinn að gera samning við þýska liðið FRISCH AUF! Göppingen. Hjá Göppingen spilar íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason en Janus Daði skipti þangað frá danska félaginu Aalborg Håndbold í sumar. Janus Daði er að glíma við meiðsli sem urðu þess valdandi að hann gat ekki klárað HM með íslenska landsliðinu. Gunnar Steinn spilar sömu stöðu og Janus Daði en þeir eru báðir leikstjórnendur. Gunnar Steinn er 33 ára gamall og hefur einnig spilað í Svíþjóð og í Frakklandi á sínum atvinnumannferli. Gunnar Steinn á líka að baki tvö tímabil með þýska liðinu VfL Gummersbach. „Ég sagði bless við Ribe-Esbjerg með kökk í hálsinum. Þetta eru liðsfélagar og vinir mínir og svo allt þetta góða fólk sem vinnur hjá félaginu,“ er meðal annars haft eftir Gunnari Steini í fréttinni á heimasíðu danska félagsins. „Ég og fjölskyldan höfum átti frábæran tíma í Esbjerg og börnin hafa fundið sig vel í skóla, leikskóla og í íþróttunum. Í síðustu viku fékk ég að vita að ég væri ekki inn í framtíðarplönum Ribe-Esbjerg. Á sama tíma fékk ég tilboð um að klára tímabilið í þýsku Bundesligunni. Þetta var erfið ákvörðun en ég held að hún sé rétt,“ sagði Gunnar Steinn. Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira
Gunnar Steinn var með samning fram á sumar en danska félagið segir í fréttinni að Ribe-Esbjerg HH hafi losað hann undan samning svo hann gæti skrifað undir hjá félagi í þýsku Bundesligunni. Gunnar Steinn óskaði því sjálfur eftir því að fá að fara frá danska liðinu en hann hafði fundið sér nýtt félag og það í bestu deild Evrópu. Í fréttinni á heimasíðu Ribe-Esbjerg HH kemur ekki fram um hvaða þýska félag sé að ræða. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er hann búinn að gera samning við þýska liðið FRISCH AUF! Göppingen. Hjá Göppingen spilar íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason en Janus Daði skipti þangað frá danska félaginu Aalborg Håndbold í sumar. Janus Daði er að glíma við meiðsli sem urðu þess valdandi að hann gat ekki klárað HM með íslenska landsliðinu. Gunnar Steinn spilar sömu stöðu og Janus Daði en þeir eru báðir leikstjórnendur. Gunnar Steinn er 33 ára gamall og hefur einnig spilað í Svíþjóð og í Frakklandi á sínum atvinnumannferli. Gunnar Steinn á líka að baki tvö tímabil með þýska liðinu VfL Gummersbach. „Ég sagði bless við Ribe-Esbjerg með kökk í hálsinum. Þetta eru liðsfélagar og vinir mínir og svo allt þetta góða fólk sem vinnur hjá félaginu,“ er meðal annars haft eftir Gunnari Steini í fréttinni á heimasíðu danska félagsins. „Ég og fjölskyldan höfum átti frábæran tíma í Esbjerg og börnin hafa fundið sig vel í skóla, leikskóla og í íþróttunum. Í síðustu viku fékk ég að vita að ég væri ekki inn í framtíðarplönum Ribe-Esbjerg. Á sama tíma fékk ég tilboð um að klára tímabilið í þýsku Bundesligunni. Þetta var erfið ákvörðun en ég held að hún sé rétt,“ sagði Gunnar Steinn.
Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Sjá meira