„Thiago er óþekkjanlegur“ og „bara að spila fyrir sjálfan sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 11:00 Thiago Alcantara hefur ekki náð að hjálpa Liverpool liðinu mikið á sínu fyrsta tímabili. Getty/Andrew Powell Það má alveg búast við því að spænska landsliðsmanninum Thiago Alcantara verði kennt um hluta af vandræðum Liverpool liðsins. Thiago Alcantara mætti á Anfield í haust sem nýkrýndur Evrópumeistari með Bayern München og var að bætast í hópinn hjá Liverpool liðinu sem hafði unnið yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool borgaði ekki mikið fyrir Thiago og einhverjir litu á komu hans sem lottóvinning. Besta liðið að fá einn besta miðjumann heims. Raunveruleikinn hefur boðið upp á allt annað. Það er auðvitað ekki hægt að skrifa slakt gengi Liverpool eingöngu á Thiago en það blasir nú við að hann virðist ekki henta leik liðsins. Thiago Alcântara | Liverpool player unrecognisable - Suggestion he s playing for himself and showboating.https://t.co/7QPm45f2c7 #lfc— Sport Witness (@Sport_Witness) February 15, 2021 Franska stórblaðið L’Equipe fjallaði um gengi Liverpool og þá einkum framgöngu Thiago Alcantara. Blaðið lýsir eftir hinu frábæra Liverpool liðið og lýsir því yfir að þess sé saknað. Það voru miklar væntingar þegar Thiago kom til Liverpool í haust en byrjun hjá honum var ekki skemmtileg. Fyrst fékk hann kórónuveiruna og svo meiddist hann nokkuð illa á móti Everton sem kostaði fjarveru frá október fram í desember. Do Liverpool fans expect too much of Thiago Alcantara? #LFC https://t.co/FxNweA1265— talkSPORT (@talkSPORT) February 16, 2021 Thiago hefur nú spilað ellefu deildarleiki og Liverpool hefur aðeins unnið tvo þeirra. Meðal þessara leikja eru þrír tapleikir í röð í undanförnum leikjum. Liverpool er ekki aðeins að missa af titilbaráttunni heldur situr ekki lengur í Meistaradeildarsæti. Franska blaðið sér þrjár aðstæður fyrir slöku gengi Liverpool en það eru mistök hjá Alisson, meiðsli miðvarðanna og svo ósvaraðar spurningar um Thiago. Jürgen Klopp hefur neyðst til að nota miðjumennina Jordan Henderson og Fabinho í vörninni og L’Equipe segir að Liverpool liðið sakni Henderson af miðjunni. Blaðamaður franska blaðsins segir síðan að Thiago sé óþekkjanlegur. Jordan Henderson on Thiago:"Thiago has been brilliant since he came to the club. I think he's been a fantastic addition to the squad. He's settled in very well. He's a phenomenal player." pic.twitter.com/XFcoeXiohK— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 15, 2021 Það eru fleiri að velta sér upp úr spilamennsku Thiago og þar á meðal er hollenski pistlahöfundurinn Willem van Hanegem í Algemeen Dagblad. „Liverpool er klassískt dæmi um lið sem hefur unnið mikið og er að hrynja af því að leikmennirnir eru ekki lengur að spila fyrir hvern annan. Ég varaði Georginio Wijnaldum við þessu snemma á tímabilinu,“ skrifaði Willem van Hanegem. Willem van Hanegem skrifar líka um Thiago. „Margir halda að Thiago sé frábær leikmaður. Ég er líka hrifinn af honum en hann er oftast bara góður fyrir sjálfan sig. Horfið bara á hann og sjáið að þetta snýst bara um hann sjálfan. Hann er að gefa flottar sendingar en liðið hans græðir ekki mikið á því,“ skrifaði Willem van Hanegem. Liverpool mætir Leipzig í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 19.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport en leikur Barcelona og PSG er sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 19.50. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá Stöð 2 Sport 2 frá klukkan 22.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Sjá meira
Thiago Alcantara mætti á Anfield í haust sem nýkrýndur Evrópumeistari með Bayern München og var að bætast í hópinn hjá Liverpool liðinu sem hafði unnið yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool borgaði ekki mikið fyrir Thiago og einhverjir litu á komu hans sem lottóvinning. Besta liðið að fá einn besta miðjumann heims. Raunveruleikinn hefur boðið upp á allt annað. Það er auðvitað ekki hægt að skrifa slakt gengi Liverpool eingöngu á Thiago en það blasir nú við að hann virðist ekki henta leik liðsins. Thiago Alcântara | Liverpool player unrecognisable - Suggestion he s playing for himself and showboating.https://t.co/7QPm45f2c7 #lfc— Sport Witness (@Sport_Witness) February 15, 2021 Franska stórblaðið L’Equipe fjallaði um gengi Liverpool og þá einkum framgöngu Thiago Alcantara. Blaðið lýsir eftir hinu frábæra Liverpool liðið og lýsir því yfir að þess sé saknað. Það voru miklar væntingar þegar Thiago kom til Liverpool í haust en byrjun hjá honum var ekki skemmtileg. Fyrst fékk hann kórónuveiruna og svo meiddist hann nokkuð illa á móti Everton sem kostaði fjarveru frá október fram í desember. Do Liverpool fans expect too much of Thiago Alcantara? #LFC https://t.co/FxNweA1265— talkSPORT (@talkSPORT) February 16, 2021 Thiago hefur nú spilað ellefu deildarleiki og Liverpool hefur aðeins unnið tvo þeirra. Meðal þessara leikja eru þrír tapleikir í röð í undanförnum leikjum. Liverpool er ekki aðeins að missa af titilbaráttunni heldur situr ekki lengur í Meistaradeildarsæti. Franska blaðið sér þrjár aðstæður fyrir slöku gengi Liverpool en það eru mistök hjá Alisson, meiðsli miðvarðanna og svo ósvaraðar spurningar um Thiago. Jürgen Klopp hefur neyðst til að nota miðjumennina Jordan Henderson og Fabinho í vörninni og L’Equipe segir að Liverpool liðið sakni Henderson af miðjunni. Blaðamaður franska blaðsins segir síðan að Thiago sé óþekkjanlegur. Jordan Henderson on Thiago:"Thiago has been brilliant since he came to the club. I think he's been a fantastic addition to the squad. He's settled in very well. He's a phenomenal player." pic.twitter.com/XFcoeXiohK— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 15, 2021 Það eru fleiri að velta sér upp úr spilamennsku Thiago og þar á meðal er hollenski pistlahöfundurinn Willem van Hanegem í Algemeen Dagblad. „Liverpool er klassískt dæmi um lið sem hefur unnið mikið og er að hrynja af því að leikmennirnir eru ekki lengur að spila fyrir hvern annan. Ég varaði Georginio Wijnaldum við þessu snemma á tímabilinu,“ skrifaði Willem van Hanegem. Willem van Hanegem skrifar líka um Thiago. „Margir halda að Thiago sé frábær leikmaður. Ég er líka hrifinn af honum en hann er oftast bara góður fyrir sjálfan sig. Horfið bara á hann og sjáið að þetta snýst bara um hann sjálfan. Hann er að gefa flottar sendingar en liðið hans græðir ekki mikið á því,“ skrifaði Willem van Hanegem. Liverpool mætir Leipzig í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 19.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport en leikur Barcelona og PSG er sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 19.50. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá Stöð 2 Sport 2 frá klukkan 22.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti