Fjöldi á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis margfaldast Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 13:46 Þjónusta átröskunarteymis Landspítala var flutt í göngudeildarhúsnæði geðþjónustunnar á Kleppi árið 2019. vísir/Vilhelm Fjöldi einstaklinga á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. Samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata bíða nú 84 meðferðar en árið 2016 voru tólf á biðlista. Bíðtíminn hefur einnig margfaldast. Nú bíður fólk að meðaltali í átján til tuttugu mánuði eftir þjónustu en fyrir fjórum árum var biðtíminn að meðaltali tveir til fjórir mánuðir. Í svarinu kemur jafnframt fram að stöðugildum hafi fækkað á deildinni og er það ein af ástæðum þess að biðtíminn hefur lengst. Ástæður þess að biðtíminn hefur lengst eru sagðar margþættar. Vísað er í aukna spurn eftir þjónustunni og húsnæðisvanda eftir að mygla kom upp í húsnæði teymisins á Landspítala áður en starfsemin var flutt á Klepp. Í svari Svandísar Svavarsdóttur kemur fram að húsnæðismál teyma á geðsviði Landspítala, sem búið hafa við ófullnægjandi húsakost, séu til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu.vísir/Vilhelm Í svarinu kemur fram að á síðastliðnum fimm árum hafi alls 490 einstaklingar fengið þjónustu á dag- og göngudeild átröskunar á Landspítala. Meiri hlutinn voru konur, eða alls 430, en sextíu karlar. Á hverju ári hefur teymið sinnt á bilinu 150 til 200 einstaklingum sem eru allt frá átján ára til yfir sjötugs. Flestir voru á aldrinum 20 til 29 ára, eða 394 einstaklingar. Átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar, sem fellur undir kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, sinnir börnum upp að nítján ára aldri og eru í þessari tölfræði. Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata bíða nú 84 meðferðar en árið 2016 voru tólf á biðlista. Bíðtíminn hefur einnig margfaldast. Nú bíður fólk að meðaltali í átján til tuttugu mánuði eftir þjónustu en fyrir fjórum árum var biðtíminn að meðaltali tveir til fjórir mánuðir. Í svarinu kemur jafnframt fram að stöðugildum hafi fækkað á deildinni og er það ein af ástæðum þess að biðtíminn hefur lengst. Ástæður þess að biðtíminn hefur lengst eru sagðar margþættar. Vísað er í aukna spurn eftir þjónustunni og húsnæðisvanda eftir að mygla kom upp í húsnæði teymisins á Landspítala áður en starfsemin var flutt á Klepp. Í svari Svandísar Svavarsdóttur kemur fram að húsnæðismál teyma á geðsviði Landspítala, sem búið hafa við ófullnægjandi húsakost, séu til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu.vísir/Vilhelm Í svarinu kemur fram að á síðastliðnum fimm árum hafi alls 490 einstaklingar fengið þjónustu á dag- og göngudeild átröskunar á Landspítala. Meiri hlutinn voru konur, eða alls 430, en sextíu karlar. Á hverju ári hefur teymið sinnt á bilinu 150 til 200 einstaklingum sem eru allt frá átján ára til yfir sjötugs. Flestir voru á aldrinum 20 til 29 ára, eða 394 einstaklingar. Átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar, sem fellur undir kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, sinnir börnum upp að nítján ára aldri og eru í þessari tölfræði.
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent