Suu Kyi ákærð vegna brota á lögum um náttúruhamfarir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 17:20 Munkar mótmæla valdaráninu í Mjanmar og halda uppi myndum af Aung San Suu Kyi og krefjast þess að hún verði leyst úr haldi. Getty/ Hkun Lat Aung San Suu Kyi, lýðræðislega kjörinn leiðtogi Mjanmar sem hefur verið í haldi frá því að herinn rændi völdum í byrjun febrúar, var í dag ákærð fyrir að hafa brotið lög um náttúruhamfarir. Ekki er ljóst hvað meint lögbrot varða. Suu Kyi mætti fyrir dóm í dag, í gegn um fjarfundabúnað, en hún var fyrr í mánuðinum ákærð fyrir að hafa brotið innflutningslög landsins og að hafa haft í vörslu sinni ólögleg fjarskiptatæki. Suu Kyi var tekin höndum eftir að herinn rændi völdum þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur hún verið í gæsluvarðhaldi síðan. Herforingjastjórnin ítrekaði það fyrr í dag að hún muni efna til nýrra kosninga fljótlega, eins og hún hefur lofað, og muni í kjölfarið láta af völdum. Andstæðingar herforingjastjórnarinnar hafa undanfarnar vikur mótmælt valdaráninu og hafa hundruð þúsundir tekið þátt í mótmælunum víða um landið. Mótmælendur hafa meðal annars krafist þess að lýðræðislega kjörnum fulltrúum verði sleppt úr haldi, þar á meðal Suu Kyi. Suu Kyi hefur verið haldið í stofufangelsi og sögðu lögmenn hennar fyrir dómi í dag að henni liði vel. Mál hennar verður næst tekið fyrir í dómssal þann 1. mars. Mjanmar Tengdar fréttir Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51 Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00 Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Suu Kyi mætti fyrir dóm í dag, í gegn um fjarfundabúnað, en hún var fyrr í mánuðinum ákærð fyrir að hafa brotið innflutningslög landsins og að hafa haft í vörslu sinni ólögleg fjarskiptatæki. Suu Kyi var tekin höndum eftir að herinn rændi völdum þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur hún verið í gæsluvarðhaldi síðan. Herforingjastjórnin ítrekaði það fyrr í dag að hún muni efna til nýrra kosninga fljótlega, eins og hún hefur lofað, og muni í kjölfarið láta af völdum. Andstæðingar herforingjastjórnarinnar hafa undanfarnar vikur mótmælt valdaráninu og hafa hundruð þúsundir tekið þátt í mótmælunum víða um landið. Mótmælendur hafa meðal annars krafist þess að lýðræðislega kjörnum fulltrúum verði sleppt úr haldi, þar á meðal Suu Kyi. Suu Kyi hefur verið haldið í stofufangelsi og sögðu lögmenn hennar fyrir dómi í dag að henni liði vel. Mál hennar verður næst tekið fyrir í dómssal þann 1. mars.
Mjanmar Tengdar fréttir Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51 Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00 Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51
Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00
Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56