Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2021 07:00 Khabib sagðist vera hættur í UFC en menn hafa oftar en einu sinni hætt í bardagaíþróttinni og snúið aftur. Valery Sharifulin/Getty Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga. Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021 MMA Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021
MMA Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira