Lagt til að gæludýrahald í fjölbýlishúsum verði gefið frjálst Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 13:14 Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að íbúar í fjölbýlishúsum þurfi einungis að tilkynna húsfélagi um dýrahald. vísir/afp Lagt er til að skilyrði um samþykki meirihluta íbúa fjöleignahúss fyrir gæludýrahaldi verði afnumið í frumvarpi sem Flokkur fólksins hyggst leggja fram. Formaður flokksins segir efnaminna fólki mismunað. Í frumvarpinu er lögð til breyting á ákvæði fjöleignarhúsalaga um hunda- og kattahald. Í dag má fólk sem býr í fjölbýlishúsum hvorki fá sér hund né kött án þess að afla samþykkis aukins meirihluta íbúa. Tveir þriðju hlutar íbúa þurfa að fallast á beiðnina. Lagt er til að ekkert slíkt samþykki þurfi. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og flutningsmaður málsins, segir leyfið þó ekki takmarkalaust. Húsfélagið geti brugðist við og bannað gæludýrahald ef það veldur veldur verulegum ama eða ónæði. „Og á þá síðasta orðið um það að geta stigið inn í ef hundaeigandi fer ekki að tilmælum um að leiðrétta og laga hvernig hann hriðir um dýrið og annað slíkt,“ segir Inga Sæland. Hún segir kröfuna um samþykki annarra íbúa íþyngjandi og oft háða geðþótta. „Við vitum líka að það eru margir sem eru bara einir og það gerir mjög mikið fyrir einmana einstakling að fá gæludýr til að hugsa um.“ Þetta bitni á efnaminni einstaklingum sem eigi ekki annarra kosta völ en að búa í fjölbýlishúsi. Þeim standi oft erfiðir kostir til boða, annað hvort að sætta sig við húsnæði sem þeir kæra sig ekki um, eða að losa sig við gæludýrið sitt. „Þeir hafa ekki bolmagn til þess að vera með sér inngang og hvað þá einbýlishús. Þannig að sérreglur gilda um þá sem hafa sér inngang og þeir sitja við allt annað borð og njóta ákeðinna forréttinda. Það er verið að mismuna fólki hvað þetta varðar og það eiga allir að geta haldið gæludýr ef þeir kjósa svo,“ segir Inga Sæland. Gæludýr Alþingi Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Í frumvarpinu er lögð til breyting á ákvæði fjöleignarhúsalaga um hunda- og kattahald. Í dag má fólk sem býr í fjölbýlishúsum hvorki fá sér hund né kött án þess að afla samþykkis aukins meirihluta íbúa. Tveir þriðju hlutar íbúa þurfa að fallast á beiðnina. Lagt er til að ekkert slíkt samþykki þurfi. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og flutningsmaður málsins, segir leyfið þó ekki takmarkalaust. Húsfélagið geti brugðist við og bannað gæludýrahald ef það veldur veldur verulegum ama eða ónæði. „Og á þá síðasta orðið um það að geta stigið inn í ef hundaeigandi fer ekki að tilmælum um að leiðrétta og laga hvernig hann hriðir um dýrið og annað slíkt,“ segir Inga Sæland. Hún segir kröfuna um samþykki annarra íbúa íþyngjandi og oft háða geðþótta. „Við vitum líka að það eru margir sem eru bara einir og það gerir mjög mikið fyrir einmana einstakling að fá gæludýr til að hugsa um.“ Þetta bitni á efnaminni einstaklingum sem eigi ekki annarra kosta völ en að búa í fjölbýlishúsi. Þeim standi oft erfiðir kostir til boða, annað hvort að sætta sig við húsnæði sem þeir kæra sig ekki um, eða að losa sig við gæludýrið sitt. „Þeir hafa ekki bolmagn til þess að vera með sér inngang og hvað þá einbýlishús. Þannig að sérreglur gilda um þá sem hafa sér inngang og þeir sitja við allt annað borð og njóta ákeðinna forréttinda. Það er verið að mismuna fólki hvað þetta varðar og það eiga allir að geta haldið gæludýr ef þeir kjósa svo,“ segir Inga Sæland.
Gæludýr Alþingi Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira