Eyjastelpurnar fá að setja lokk í eyra þjálfara síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 09:00 Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, mun ganga með demant í eyranum í eina viku eftir að hann tapaði veðmáli um helgina. Samsett/Hulda Margrét&Getty Eyjakonur komu sér ekki aðeins upp í þriðja sætið í Olís deildinni í handbolta um helgina því þær unnu líka veðmál við þjálfara sinn. Það voru ekki aðeins tvö stig í boði fyrir kvennalið ÍBV á Hlíðarenda um helgina. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, veðjaði við stelpurnar sínar með góðum árangri, fyrir þær en kannski ekki fyrir hann. Sigurður hefði fengið að raka augnabrúnirnar á tveimur leikmönnum liðsins ef að þær hefðu tapað á móti Val en með því að vinna leikinn þá fá Eyjastelpurnar að gera útlitsbreytingu á þjálfara sínum. Sigurður lýsti leik ÍBV og ÍR á ÍBV TV í gær og sagði þar frá þessu skemmtilega veðmáli sem hann tapaði á laugardaginn. „Ég þarf núna að vera með eyrnalokk í viku. Eða ég þarf að vera með demant í eyranu í viku,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. „Demanturinn fer í eyrað mitt á æfingu hjá stelpunum á morgun,“ sagði Sigurður og það eru Eyjastelpurnar sjálfar sem fá það verkefni að gata hann. „Það er einhver ein sem er einhver sérfræðingur í þessu,“ sagði Sigurður. „Ég lagði það undir í leiknum á móti Val að þær mættu setja eyrnalokk í mig eða þá að ég mætti raka í augabrýrnar hjá Kristrúnu og Hörpu. Þær unnu það þannig að ég þarf bara að vera með eyrnalokk,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. Leikmennirnir eru þær Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir, tvær af uppöldu leikmönnum Eyjaliðsins. ÍBV vann 20-19 sigur á Val á laugardaginn og komust þar með upp fyrir Valskonur og alla leið í þriðja sætið. Eyjakonur töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum í febrúar á móti Haukum og KA/Þór en hafa nú unnið tvo síðustu leiki sína. Næti leikur er á móti Fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Það voru ekki aðeins tvö stig í boði fyrir kvennalið ÍBV á Hlíðarenda um helgina. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, veðjaði við stelpurnar sínar með góðum árangri, fyrir þær en kannski ekki fyrir hann. Sigurður hefði fengið að raka augnabrúnirnar á tveimur leikmönnum liðsins ef að þær hefðu tapað á móti Val en með því að vinna leikinn þá fá Eyjastelpurnar að gera útlitsbreytingu á þjálfara sínum. Sigurður lýsti leik ÍBV og ÍR á ÍBV TV í gær og sagði þar frá þessu skemmtilega veðmáli sem hann tapaði á laugardaginn. „Ég þarf núna að vera með eyrnalokk í viku. Eða ég þarf að vera með demant í eyranu í viku,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. „Demanturinn fer í eyrað mitt á æfingu hjá stelpunum á morgun,“ sagði Sigurður og það eru Eyjastelpurnar sjálfar sem fá það verkefni að gata hann. „Það er einhver ein sem er einhver sérfræðingur í þessu,“ sagði Sigurður. „Ég lagði það undir í leiknum á móti Val að þær mættu setja eyrnalokk í mig eða þá að ég mætti raka í augabrýrnar hjá Kristrúnu og Hörpu. Þær unnu það þannig að ég þarf bara að vera með eyrnalokk,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. Leikmennirnir eru þær Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir, tvær af uppöldu leikmönnum Eyjaliðsins. ÍBV vann 20-19 sigur á Val á laugardaginn og komust þar með upp fyrir Valskonur og alla leið í þriðja sætið. Eyjakonur töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum í febrúar á móti Haukum og KA/Þór en hafa nú unnið tvo síðustu leiki sína. Næti leikur er á móti Fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira