Eyjastelpurnar fá að setja lokk í eyra þjálfara síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 09:00 Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, mun ganga með demant í eyranum í eina viku eftir að hann tapaði veðmáli um helgina. Samsett/Hulda Margrét&Getty Eyjakonur komu sér ekki aðeins upp í þriðja sætið í Olís deildinni í handbolta um helgina því þær unnu líka veðmál við þjálfara sinn. Það voru ekki aðeins tvö stig í boði fyrir kvennalið ÍBV á Hlíðarenda um helgina. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, veðjaði við stelpurnar sínar með góðum árangri, fyrir þær en kannski ekki fyrir hann. Sigurður hefði fengið að raka augnabrúnirnar á tveimur leikmönnum liðsins ef að þær hefðu tapað á móti Val en með því að vinna leikinn þá fá Eyjastelpurnar að gera útlitsbreytingu á þjálfara sínum. Sigurður lýsti leik ÍBV og ÍR á ÍBV TV í gær og sagði þar frá þessu skemmtilega veðmáli sem hann tapaði á laugardaginn. „Ég þarf núna að vera með eyrnalokk í viku. Eða ég þarf að vera með demant í eyranu í viku,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. „Demanturinn fer í eyrað mitt á æfingu hjá stelpunum á morgun,“ sagði Sigurður og það eru Eyjastelpurnar sjálfar sem fá það verkefni að gata hann. „Það er einhver ein sem er einhver sérfræðingur í þessu,“ sagði Sigurður. „Ég lagði það undir í leiknum á móti Val að þær mættu setja eyrnalokk í mig eða þá að ég mætti raka í augabrýrnar hjá Kristrúnu og Hörpu. Þær unnu það þannig að ég þarf bara að vera með eyrnalokk,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. Leikmennirnir eru þær Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir, tvær af uppöldu leikmönnum Eyjaliðsins. ÍBV vann 20-19 sigur á Val á laugardaginn og komust þar með upp fyrir Valskonur og alla leið í þriðja sætið. Eyjakonur töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum í febrúar á móti Haukum og KA/Þór en hafa nú unnið tvo síðustu leiki sína. Næti leikur er á móti Fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Það voru ekki aðeins tvö stig í boði fyrir kvennalið ÍBV á Hlíðarenda um helgina. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, veðjaði við stelpurnar sínar með góðum árangri, fyrir þær en kannski ekki fyrir hann. Sigurður hefði fengið að raka augnabrúnirnar á tveimur leikmönnum liðsins ef að þær hefðu tapað á móti Val en með því að vinna leikinn þá fá Eyjastelpurnar að gera útlitsbreytingu á þjálfara sínum. Sigurður lýsti leik ÍBV og ÍR á ÍBV TV í gær og sagði þar frá þessu skemmtilega veðmáli sem hann tapaði á laugardaginn. „Ég þarf núna að vera með eyrnalokk í viku. Eða ég þarf að vera með demant í eyranu í viku,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. „Demanturinn fer í eyrað mitt á æfingu hjá stelpunum á morgun,“ sagði Sigurður og það eru Eyjastelpurnar sjálfar sem fá það verkefni að gata hann. „Það er einhver ein sem er einhver sérfræðingur í þessu,“ sagði Sigurður. „Ég lagði það undir í leiknum á móti Val að þær mættu setja eyrnalokk í mig eða þá að ég mætti raka í augabrýrnar hjá Kristrúnu og Hörpu. Þær unnu það þannig að ég þarf bara að vera með eyrnalokk,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. Leikmennirnir eru þær Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir, tvær af uppöldu leikmönnum Eyjaliðsins. ÍBV vann 20-19 sigur á Val á laugardaginn og komust þar með upp fyrir Valskonur og alla leið í þriðja sætið. Eyjakonur töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum í febrúar á móti Haukum og KA/Þór en hafa nú unnið tvo síðustu leiki sína. Næti leikur er á móti Fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira