Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir mjög vel til hjá NOBULL og fagnaði fréttunum í gær. Instagram/@katrintanja NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær. NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín. CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín.
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira