Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 09:01 Áhorfendur mega nú mæta á íþróttaviðburði á nýjan leik en verða að bera andlitsgrímur og halda fjarlægð frá fólki sem þeir umgangast ekki dags daglega. vísir/hulda margrét Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200)
Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag.
Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200)
Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00
Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39