Dolly Parton tók snúning á Jolene þegar hún var bólusett Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2021 12:17 Dolly Parton er nýorðin 75 ára. Getty/Taylor Hill Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton var í gær bólusett gegn Covid-19 með bóluefni lyfjafyrirtækisins Moderna. Parton lagði fé til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville en miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnisins. Parton gaf eina milljón dollara til rannsóknarmiðstöðvarinnar í fyrra og fór hluti af upphæðinni í fyrsta fasa rannsókna og tilrauna með bóluefnið. Dolly gets a dose of her own medicine. @VUMChealth pic.twitter.com/38kJrDzLqC— Dolly Parton (@DollyParton) March 2, 2021 Þegar Parton fékk bólusetninguna í gær nýtti hún tækifærið og hvatti alla til að láta bólusetja sig með því að syngja eitt sitt þekktasta lag, Jolene, í nýrri útgáfu. „Vaccine, vaccine, vaccine, vaccine, I'm begging of you, please don't hesitate,“ söng Parton sem á íslensku gæti útlagst eitthvað á þessa leið: „Bóluefni, bóluefni, bóluefni, bóluefni, ég bið þig, ekki hika.“ Parton sagðist hafa beðið um nokkra hríð eftir að geta fengið bólusetningu með bóluefninu sem hún hjálpaði til við að fjármagna. „Ég er nógu gömul til að fá bólusetningu og ég er nógu klár til að fá bólusetningu,“ sagði Parton. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Parton lagði fé til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville en miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnisins. Parton gaf eina milljón dollara til rannsóknarmiðstöðvarinnar í fyrra og fór hluti af upphæðinni í fyrsta fasa rannsókna og tilrauna með bóluefnið. Dolly gets a dose of her own medicine. @VUMChealth pic.twitter.com/38kJrDzLqC— Dolly Parton (@DollyParton) March 2, 2021 Þegar Parton fékk bólusetninguna í gær nýtti hún tækifærið og hvatti alla til að láta bólusetja sig með því að syngja eitt sitt þekktasta lag, Jolene, í nýrri útgáfu. „Vaccine, vaccine, vaccine, vaccine, I'm begging of you, please don't hesitate,“ söng Parton sem á íslensku gæti útlagst eitthvað á þessa leið: „Bóluefni, bóluefni, bóluefni, bóluefni, ég bið þig, ekki hika.“ Parton sagðist hafa beðið um nokkra hríð eftir að geta fengið bólusetningu með bóluefninu sem hún hjálpaði til við að fjármagna. „Ég er nógu gömul til að fá bólusetningu og ég er nógu klár til að fá bólusetningu,“ sagði Parton.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira