Beckham vill bara áhugasamar stjörnur Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 18:30 Beckham eitursvalur með sólgleraugu. Michael Reaves/Getty Images David Beckham, eigandi Inter Miami í MLS-deildinni, hefur áhuga á því að fá fleiri stjörnur til félagsins en stjörnurnar þurfa hafa áhuga á verkefninu. Bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa báðir viðrað þá hugmynd að enda feril sinn í MLS-deildinni. Beckham staðfesti á fundi með stuðningsmönnum að ef leikmenn á borð við þá séu tilbúnir að koma til Bandaríkjanna, þá standi Beckham með opin faðmin. „Það er enginn vafi á því,“ spurður um hvort að hann væri tilbúinn að fá Messi eða Ronaldo til félagins. David Beckham 'in talks' with Cristiano Ronaldo to finish career at #InterMiami | #MLS #SerieA https://t.co/qsNo4wjKnE— Republic (@republic) March 3, 2021 „Þetta eru týpurnar af leikmönnum sem við viljum gjarnan fá til félagsins. Ég held að stuðningsmennirnir myndu meta það mikils.“ „Sem eigandi vill ég fá leikmenn sem eru áhugasamir og vilja vinna. Það er það mikilvægasta. Leikmenn eins og Blaise Matuidi og Gonzalo Higuain eru leikmenn sem hjálpa félaginu að standa fyrir það sem það gerir.“ „Sir Alex Ferguson var frábær í þessu. Hann náði ekki alltaf í bestu leikmenn í heimi. Hann sótti þá leikmenn sem pössuðu fyrir félagið og ég held að það sé eitt af því sem ég kem með inn í þetta félag; að ná í réttu leikmennina,“ sagði Beckham. Samningur Messi við Barcelona rennur út í sumar en samningur Ronaldo við Juventus rennur út sumarið 2022. MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa báðir viðrað þá hugmynd að enda feril sinn í MLS-deildinni. Beckham staðfesti á fundi með stuðningsmönnum að ef leikmenn á borð við þá séu tilbúnir að koma til Bandaríkjanna, þá standi Beckham með opin faðmin. „Það er enginn vafi á því,“ spurður um hvort að hann væri tilbúinn að fá Messi eða Ronaldo til félagins. David Beckham 'in talks' with Cristiano Ronaldo to finish career at #InterMiami | #MLS #SerieA https://t.co/qsNo4wjKnE— Republic (@republic) March 3, 2021 „Þetta eru týpurnar af leikmönnum sem við viljum gjarnan fá til félagsins. Ég held að stuðningsmennirnir myndu meta það mikils.“ „Sem eigandi vill ég fá leikmenn sem eru áhugasamir og vilja vinna. Það er það mikilvægasta. Leikmenn eins og Blaise Matuidi og Gonzalo Higuain eru leikmenn sem hjálpa félaginu að standa fyrir það sem það gerir.“ „Sir Alex Ferguson var frábær í þessu. Hann náði ekki alltaf í bestu leikmenn í heimi. Hann sótti þá leikmenn sem pössuðu fyrir félagið og ég held að það sé eitt af því sem ég kem með inn í þetta félag; að ná í réttu leikmennina,“ sagði Beckham. Samningur Messi við Barcelona rennur út í sumar en samningur Ronaldo við Juventus rennur út sumarið 2022.
MLS Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira