Kannaði hvar Englandsbanarnir frá EM 2016 eru í dag: Íslendingar, afsakið framburðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 10:31 Íslensku strákarnir með landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson fagna sigrinum á Englendingum í Nice í lok júní 2016. Getty/Federico Gambarini Stærsta kvöldið í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu til þessa var vafalaust þegar Ísland sló Englendinga út úr Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Youtube síðan HITC Sevens rifjaði upp þessa risastóru stund fyrir íslenska knattspyrnu í nýlegu myndbandi þar sem kannað var hvað væri að frétta af íslensku landsliðsmönnunum sem byrjuðu á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Það voru fullt af Íslendingum í stúkunni í Nice mánudagskvöldið 27. júní 2016 og restin fylgdist með í sjónvarpinu heima. 2-1 sigur Íslands á Englandi verður örugglega ógleymanlegur fyrir þá Íslendinga sem lifðu þennan dag. watch on YouTube England komst yfir í upphafi leiks en íslensku strákarnir svöruðu með tveimur mörkum fyrir hlé og héldu enska landsliðinu síðan í skefjum í seinni hálfleiknum. Það eru ekki bara Íslendingar sem gleyma þessum leik seint það verður líka erfitt fyrir Englendinga að gleyma þessu kvöldi sem er eitt það allra svartasta í sögu enska landsliðsins. Tap á móti litla Íslandi var lágpunktur að mati stuðningsmanna enska landsliðsins og eins vandræðalegt fyrir þessa miklu fótboltaþjóð og það verður. Youtube-maðurinn Alfie Potts Harmer ákvað á dögunum að henda í samantekt þar sem hann fór yfir byrjunarliðsmenn íslenska liðsins og hvar þeir séu að gera í dag. Alfie byrjaði á að biðja alla Íslendinga afsökunar á framburði sínum í myndbandinu þar sem hann fer með nöfn íslensku leikmannanna. Það var ekki af ástæðulausu. Hér fyrir ofan má sjá þetta myndband en þessi eftirminnilegi leikur í Nice verður aldrei of oft rifjaður upp. watch on YouTube EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Youtube síðan HITC Sevens rifjaði upp þessa risastóru stund fyrir íslenska knattspyrnu í nýlegu myndbandi þar sem kannað var hvað væri að frétta af íslensku landsliðsmönnunum sem byrjuðu á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Það voru fullt af Íslendingum í stúkunni í Nice mánudagskvöldið 27. júní 2016 og restin fylgdist með í sjónvarpinu heima. 2-1 sigur Íslands á Englandi verður örugglega ógleymanlegur fyrir þá Íslendinga sem lifðu þennan dag. watch on YouTube England komst yfir í upphafi leiks en íslensku strákarnir svöruðu með tveimur mörkum fyrir hlé og héldu enska landsliðinu síðan í skefjum í seinni hálfleiknum. Það eru ekki bara Íslendingar sem gleyma þessum leik seint það verður líka erfitt fyrir Englendinga að gleyma þessu kvöldi sem er eitt það allra svartasta í sögu enska landsliðsins. Tap á móti litla Íslandi var lágpunktur að mati stuðningsmanna enska landsliðsins og eins vandræðalegt fyrir þessa miklu fótboltaþjóð og það verður. Youtube-maðurinn Alfie Potts Harmer ákvað á dögunum að henda í samantekt þar sem hann fór yfir byrjunarliðsmenn íslenska liðsins og hvar þeir séu að gera í dag. Alfie byrjaði á að biðja alla Íslendinga afsökunar á framburði sínum í myndbandinu þar sem hann fer með nöfn íslensku leikmannanna. Það var ekki af ástæðulausu. Hér fyrir ofan má sjá þetta myndband en þessi eftirminnilegi leikur í Nice verður aldrei of oft rifjaður upp. watch on YouTube
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira