Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 16:00 Pavel Ermolinskij, Kristófer Acox og Jón Arnór Stefánsson geta hjálpað Val að vinna ÍR á Hlíðarenda í fyrsta sinn síðan 1990. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. Valsmenn taka á móti ÍR í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta. Valsmenn hafa enn ekki unnið leik síðan að þeir urðu fullmannaðir því liðið hefur tapað báðum leikjum sínum eftir landsleikshlé, þeim fyrri með tólf stigum í Grindavík og þeim síðari með ellefu stigum á móti Stjörnunni í Garðabæ. Valsliðið situr nú í tíunda sæti og þarf að fara að vinna leiki ætli liðið sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Leikur Vals og ÍR hefst klukkan 20.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ætli Valsmenn að fá tvö stig á móti ÍR-liðinu í kvöld þá þurfa þeir að gera eitthvað sem leikmönnum félagsins hefur ekki tekist í meira en þrjá árartugi. ÍR-ingar hafa nefnilega unnið tíu síðustu leiki sína á Hlíðarenda í úrvalsdeild eða alla leiki undir Öskjuhlíðinni frá 30. október 1990. Tímabilið 1990-91 var sem dæmi Svali Björgvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Vals, leikmaður Vals. Svali meiddist reyndar í leiknum á undan og var ekki með í umræddum leik eða meira á því tímabili. Sigurganga ÍR á Hlíðarenda hófst fjórum árum síðar, eða 13. nóvember 1994 með fimm stiga sigri, 81-86. Herbert S Arnarson skorað 43 stig fyrir ÍR í leiknum og Eggert Maríuson, einn aðstoðarþjálfara ÍR í dag var með 12 stig. Tveir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport því útsending frá leik Hauka og Njarðvíkur hefst klukkan 18.05. Strax á eftir leik Vals og ÍR verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir alla þrettándu umferðina. Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90) Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Valur ÍR Dominos-deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Valsmenn taka á móti ÍR í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta. Valsmenn hafa enn ekki unnið leik síðan að þeir urðu fullmannaðir því liðið hefur tapað báðum leikjum sínum eftir landsleikshlé, þeim fyrri með tólf stigum í Grindavík og þeim síðari með ellefu stigum á móti Stjörnunni í Garðabæ. Valsliðið situr nú í tíunda sæti og þarf að fara að vinna leiki ætli liðið sér að vera með í úrslitakeppninni í ár. Leikur Vals og ÍR hefst klukkan 20.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ætli Valsmenn að fá tvö stig á móti ÍR-liðinu í kvöld þá þurfa þeir að gera eitthvað sem leikmönnum félagsins hefur ekki tekist í meira en þrjá árartugi. ÍR-ingar hafa nefnilega unnið tíu síðustu leiki sína á Hlíðarenda í úrvalsdeild eða alla leiki undir Öskjuhlíðinni frá 30. október 1990. Tímabilið 1990-91 var sem dæmi Svali Björgvinsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Vals, leikmaður Vals. Svali meiddist reyndar í leiknum á undan og var ekki með í umræddum leik eða meira á því tímabili. Sigurganga ÍR á Hlíðarenda hófst fjórum árum síðar, eða 13. nóvember 1994 með fimm stiga sigri, 81-86. Herbert S Arnarson skorað 43 stig fyrir ÍR í leiknum og Eggert Maríuson, einn aðstoðarþjálfara ÍR í dag var með 12 stig. Tveir leikir verða í beinni á Stöð 2 Sport því útsending frá leik Hauka og Njarðvíkur hefst klukkan 18.05. Strax á eftir leik Vals og ÍR verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir alla þrettándu umferðina. Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90) Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Síðustu leikir ÍR á Hlíðarenda í efstu deild : 15. janúar 2020: 10 stiga sigur ÍR (75-85) 8. febrúar 2019: 1 stigs sigur ÍR (82-83) 12. febrúar 2018: 6 stiga sigur ÍR (77-83) 7. febrúar 2014: 11 stiga sigur ÍR (79-90) 24. nóvember 2011: 7 stiga sigur ÍR (85-92) 28. nóvember 2022: 30 stiga sigur ÍR (85-115) 5. febrúar 1998: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 7. janúar 1996: 20 stiga sigur ÍR (77-97) 16. febrúar 1995: 4 stiga sigur ÍR (82-86) 13. nóvember 1994: 5 stiga sigur ÍR (81-86) 30. október 1990: 6 stiga sigur Vals (96-90)
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Valur ÍR Dominos-deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira