Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 13:00 Ragnheiður Júlíusdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Framliðið í vetur. Vísir/Daníel Þór Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða