Taka aftur upp skógarhögg í Bialowieza-frumskóginum Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 12:10 Þúsundir dýrategunda eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Getty/Natalie Skrzypczak Pólverjar hafa ákveðið að hefja skógarhögg á ný í Bialowieza-frumskóginum í austurhluta landsins sem er að finna á Heimsminjaskrá UNESCO. Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Pólland Evrópusambandið Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár.
Pólland Evrópusambandið Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira