Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví í efstu sætum í prófkjöri Pírata Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 16:57 Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví höfnuðu í fyrsta sæti á sínum listum. Píratar Úrslit úr prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi, Suðurkjördæmi og báðum Reykjavíkurkjördæmum liggja nú fyrir. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður flokksins, leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, en Álfheiður Eymarsdóttir varaþingmaður í Suðurkjördæmi. Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent