Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2021 07:00 Þessir tveir mætast á EM sem hefst eftir níu daga. vísir/skjáskot/lars ronbog Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00
Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51
„Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01
Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30