Norðmenn og Danir þyrftu ekki að fara í sóttkví tæki litakóðakerfi gildi í dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. mars 2021 20:00 Kort Sóttvarnastofnunar Evrópu sem notað verður frá 1.maí til að ákveða sóttvarnaaðgerðir. Heilbrigðisráðherra staðfestir að litakóðakerfi verði tekið upp á landamærum 1. maí. Þá fá Evrópulönd grænan, gulan eða rauðan lit eftir fjölda smita í landinu. Svandís Svavarsdóttir sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að farið verði eftir kerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu eins og hefur verið kynnt áður. „Litamerking í löndum verður leiðandi í því hvaða ráðstafanir við erum með fyrir hvern hóp,“ segir hún. Séu lönd græn eða gul þá mun duga að framvísa neikvæðu PCR-prófi og fara í skimun við komuna til landsins. Ekki verður þörf á fimm daga sóttkví og skimun að henni lokinni. Séu lönd rauð munu farþegar enn þurfa að fara í tvöfalda skimun og sóttkví á milli. Bólusetningar- eða mótefnavottorð verða tekin gild frá öllum löndum. Svandís Svavarsdóttir segir breytingar á landamærum verða til umræðu á næstu dögum innan ríkisstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Nokkur græn og gul lönd Síðustu vikur hefur Ísland verið eitt fárra landa sem ekki er rautt á korti Evrópsku sóttvarnastofnunarinnar en á korti frá 11. mars sést að fleiri lönd hafa bæst í hópinn. Ef litakóðakerfið væri í gildi í dag mættu farþegar frá til dæmis stærstum hluta Noregs, Finnlandi, Danmörku, Írlandi og Portúgal koma til landsins án þess að fara í fimm daga sóttkví. Þá sagði heilbrigðisráðherra að breytingar á landamærum verði ræddar á næstu dögum sem verða unnar eftir minnisblaði sóttvarnalæknis. „Þær munu fjalla um sýnatökur á börnum og hvernig sóttvarnahús verði notað meira en áður,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 „Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að farið verði eftir kerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu eins og hefur verið kynnt áður. „Litamerking í löndum verður leiðandi í því hvaða ráðstafanir við erum með fyrir hvern hóp,“ segir hún. Séu lönd græn eða gul þá mun duga að framvísa neikvæðu PCR-prófi og fara í skimun við komuna til landsins. Ekki verður þörf á fimm daga sóttkví og skimun að henni lokinni. Séu lönd rauð munu farþegar enn þurfa að fara í tvöfalda skimun og sóttkví á milli. Bólusetningar- eða mótefnavottorð verða tekin gild frá öllum löndum. Svandís Svavarsdóttir segir breytingar á landamærum verða til umræðu á næstu dögum innan ríkisstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Nokkur græn og gul lönd Síðustu vikur hefur Ísland verið eitt fárra landa sem ekki er rautt á korti Evrópsku sóttvarnastofnunarinnar en á korti frá 11. mars sést að fleiri lönd hafa bæst í hópinn. Ef litakóðakerfið væri í gildi í dag mættu farþegar frá til dæmis stærstum hluta Noregs, Finnlandi, Danmörku, Írlandi og Portúgal koma til landsins án þess að fara í fimm daga sóttkví. Þá sagði heilbrigðisráðherra að breytingar á landamærum verði ræddar á næstu dögum sem verða unnar eftir minnisblaði sóttvarnalæknis. „Þær munu fjalla um sýnatökur á börnum og hvernig sóttvarnahús verði notað meira en áður,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 „Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30
„Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57