Tveir látnir eftir stærðarinnar flugeldasprengingu á heimili Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2021 14:05 Húsið var verulegta illa farið eftir sprenginguna. Getty/Watchara Phomicinda Tveir menn eru látnir eftir stórar flugeldasprengingar á heimili í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær. Þrír særðust lítillega og einn hundur drapst í sprengingunni sem skóku hverfi í borginni Ontario, nærri Los Angeles. Svo virðist sem að flugeldum hafi verið safnað á heimilinu en samkvæmt frétt CBS í Los Angeles liggur ekki fyrir hvað olli fyrstu sprengingunni. CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að fólk sem hafi verið í húsinu hafi flúið og komist í öryggi. Bannað er að selja, eiga og geyma flugelda í Ontario en nágrannar segjast reglulega hafa heyrt í flugeldum í hverfinu undanfarin ár. Það hafi verið kvartað yfir því á samfélagsmiðlum. Ekki er ljóst hvort hinir látnu bjuggu í húsinu eða öðrum húsum þar nærri en mörg hús eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum. Íbúi í hverfinu segir að í raun hafi um nokkrar sprengingar verið að ræða. Hún hafi fundið þá fyrstu eins og jarðskjálfta sem hafi hrist allt hús hennar. Hún tók myndband af sprengingunum og birti á Twitter. Ontario explosion right near our home!!! We are literally down the street!! pic.twitter.com/gPgCBPeBWm— Reina (@Reinajimenez88) March 16, 2021 Annar nágranni sagði í samtali við CBS að hluti húss hennar hefði hrunið vegna sprenginganna og það hefði kveiknað í fóti hennar. Rúður eru sagðar hafa brotnað og sprungið í nærliggjandi húsum. Allyssa Boroluzzi segir fyrstu sprenginguna ekki hafa verið háværa og lýsir henni einnig eins og jarðskjálfta. Húsið hennar hafi nötrað. Skömmu seinna hafi enn stærri sprenging orðið og allar rúður í húsinu hennar hafi brotnað. Hér má sjá annað myndband af vettvangi, sem sýnir líklega fyrstu sprenginguna. Someone s firework stack went off in Ontario shook our whole neighborhood pic.twitter.com/LmUrtgl0oK— pms (@Prudencepms) March 16, 2021 Bandaríkin Flugeldar Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Svo virðist sem að flugeldum hafi verið safnað á heimilinu en samkvæmt frétt CBS í Los Angeles liggur ekki fyrir hvað olli fyrstu sprengingunni. CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að fólk sem hafi verið í húsinu hafi flúið og komist í öryggi. Bannað er að selja, eiga og geyma flugelda í Ontario en nágrannar segjast reglulega hafa heyrt í flugeldum í hverfinu undanfarin ár. Það hafi verið kvartað yfir því á samfélagsmiðlum. Ekki er ljóst hvort hinir látnu bjuggu í húsinu eða öðrum húsum þar nærri en mörg hús eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum. Íbúi í hverfinu segir að í raun hafi um nokkrar sprengingar verið að ræða. Hún hafi fundið þá fyrstu eins og jarðskjálfta sem hafi hrist allt hús hennar. Hún tók myndband af sprengingunum og birti á Twitter. Ontario explosion right near our home!!! We are literally down the street!! pic.twitter.com/gPgCBPeBWm— Reina (@Reinajimenez88) March 16, 2021 Annar nágranni sagði í samtali við CBS að hluti húss hennar hefði hrunið vegna sprenginganna og það hefði kveiknað í fóti hennar. Rúður eru sagðar hafa brotnað og sprungið í nærliggjandi húsum. Allyssa Boroluzzi segir fyrstu sprenginguna ekki hafa verið háværa og lýsir henni einnig eins og jarðskjálfta. Húsið hennar hafi nötrað. Skömmu seinna hafi enn stærri sprenging orðið og allar rúður í húsinu hennar hafi brotnað. Hér má sjá annað myndband af vettvangi, sem sýnir líklega fyrstu sprenginguna. Someone s firework stack went off in Ontario shook our whole neighborhood pic.twitter.com/LmUrtgl0oK— pms (@Prudencepms) March 16, 2021
Bandaríkin Flugeldar Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira