Forseti Tansaníu látinn 61 árs að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 17. mars 2021 22:55 John Magufuli var tók við sem forseti Tansaníu árið 2015 og hlaut endurkjör í fyrra. Epa/DANIEL IRUNGU John Magufuli, forseti Tansaníu, lést í gær 61 árs að aldri. Varaforseti landsins greindi frá þessu í sjónvarpsávarpi í dag og sagði Magufuli hafa dáið á spítala í Dar es Salaam, stærstu borg landsins, eftir glímu við bráð hjartavandamál. Fram að því hafði forsetinn ekki sést opinberlega í yfir tvær vikur og orðrómar farnir að ganga um slæma heilsu hans. Stjórnarandstæðingar fullyrtu í síðustu viku að Magufuli hafi veikst af Covid-19 en það hefur ekki fengist staðfest. „Það er með djúpri sorg sem ég tilkynni ykkur að við höfum misst okkar hugrakka leiðtoga, forseta lýðveldisins Tansaníu, John Pombe Magufuli,“ sagði varaforsetinn Samia Suluhu Hassan í ávarpi sem sent var út á ríkissjónvarpsstöð landsins. Hún lýsti um leið yfir tveggja vikna þjóðarsorg og gaf fyrirmæli um að fána landsins yrði flaggað í hálfa stöng. Vilja ekki kaupa bóluefni Magufuli var tók við sem forseti árið 2015 og hlaut endurkjör í fyrra eftir umdeildar kosningar þar sem stjórnvöld voru sökuð um kosningasvindl. Forsetinn gerði lítið úr kórónuveirufaraldrinum með markvissum hætti og talaði fyrir því að bænir og jurtagufumeðferðir yrðu nýttar til að vinna gegn veirunni. Tansanía hefur ekki birt tölur um fjölda kórónuveirutilfella í landinu frá því í maí á síðasta ári og hafa stjórnvöld ekki viljað kaupa bóluefni. Kassim Majaliwa, forsætisráðherra landsins, fullyrti í síðustu viku að forsetinn væri vinnandi og við fulla heilsu. Þá sakaði hann „hatursfulla“ brottflutta Tansaníumenn um að dreifa sögusögnum um slæma heilsu Magufuli. Á mánudag greindi lögregla frá því að fjórir einstaklingar hafi verið handteknir, grunaðir um að hafa dreift ósönnum orðrómum um veikindi forsetans á samfélagsmiðlum. Tansanía Andlát Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Fram að því hafði forsetinn ekki sést opinberlega í yfir tvær vikur og orðrómar farnir að ganga um slæma heilsu hans. Stjórnarandstæðingar fullyrtu í síðustu viku að Magufuli hafi veikst af Covid-19 en það hefur ekki fengist staðfest. „Það er með djúpri sorg sem ég tilkynni ykkur að við höfum misst okkar hugrakka leiðtoga, forseta lýðveldisins Tansaníu, John Pombe Magufuli,“ sagði varaforsetinn Samia Suluhu Hassan í ávarpi sem sent var út á ríkissjónvarpsstöð landsins. Hún lýsti um leið yfir tveggja vikna þjóðarsorg og gaf fyrirmæli um að fána landsins yrði flaggað í hálfa stöng. Vilja ekki kaupa bóluefni Magufuli var tók við sem forseti árið 2015 og hlaut endurkjör í fyrra eftir umdeildar kosningar þar sem stjórnvöld voru sökuð um kosningasvindl. Forsetinn gerði lítið úr kórónuveirufaraldrinum með markvissum hætti og talaði fyrir því að bænir og jurtagufumeðferðir yrðu nýttar til að vinna gegn veirunni. Tansanía hefur ekki birt tölur um fjölda kórónuveirutilfella í landinu frá því í maí á síðasta ári og hafa stjórnvöld ekki viljað kaupa bóluefni. Kassim Majaliwa, forsætisráðherra landsins, fullyrti í síðustu viku að forsetinn væri vinnandi og við fulla heilsu. Þá sakaði hann „hatursfulla“ brottflutta Tansaníumenn um að dreifa sögusögnum um slæma heilsu Magufuli. Á mánudag greindi lögregla frá því að fjórir einstaklingar hafi verið handteknir, grunaðir um að hafa dreift ósönnum orðrómum um veikindi forsetans á samfélagsmiðlum.
Tansanía Andlát Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira