EM-hópurinn tilkynntur: Jón Dagur verður fyrirliði í Györ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2021 12:46 Íslendingar eru á leið á lokamót EM U-21 árs landsliða karla í annað sinn. vísir/vilhelm Davíð Snorri Jónasson kynnti EM-hóp U21-landsliðsins í fótbolta á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fylgst var með fundinum í beinni textalýsingu hér á Vísi. EM-hópurinn var tilkynntur á heimasíðu UEFA á þriðjudaginn en Davíð Snorri fullyrti þá að hópurinn gæti tekið einhverjum breytingum. Svo varð þó ekki og er hópurinn sá sami og UEFA kynnti. Um er að ræða fyrsta landsliðshóp Davíðs Snorra sem tók við af Arnari Þór Viðarssyni í vetur, eftir að Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins. Davíð Snorri staðfesti á fundinum að Jón Dagur Þorsteinsson yrði fyrirliði U21-landsliðsins á EM. Svo gæti farið að einhverjir leikmenn úr U-21 árs landsliðinu verði kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022. Sá leikur fer fram næsta fimmtudag, rétt eins og fyrsti leikur U21-landsliðsins á EM. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. júní. Íslendingar mæta Dönum 28. mars og Frökkum 31. mars. Allir leikir Íslands fara fram í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í útsláttarkeppnina sem fer fram um mánaðarmótin maí-júní. Textalýsingu frá fundinum í dag má sjá hér að neðan.
EM-hópurinn var tilkynntur á heimasíðu UEFA á þriðjudaginn en Davíð Snorri fullyrti þá að hópurinn gæti tekið einhverjum breytingum. Svo varð þó ekki og er hópurinn sá sami og UEFA kynnti. Um er að ræða fyrsta landsliðshóp Davíðs Snorra sem tók við af Arnari Þór Viðarssyni í vetur, eftir að Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins. Davíð Snorri staðfesti á fundinum að Jón Dagur Þorsteinsson yrði fyrirliði U21-landsliðsins á EM. Svo gæti farið að einhverjir leikmenn úr U-21 árs landsliðinu verði kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022. Sá leikur fer fram næsta fimmtudag, rétt eins og fyrsti leikur U21-landsliðsins á EM. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. júní. Íslendingar mæta Dönum 28. mars og Frökkum 31. mars. Allir leikir Íslands fara fram í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í útsláttarkeppnina sem fer fram um mánaðarmótin maí-júní. Textalýsingu frá fundinum í dag má sjá hér að neðan.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira