Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 14:30 Billie Eilish á Grammy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi þar sem hún fór heim með verðlaun. Mynd/Getty Images/Kevin Mazur Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg) Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg)
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira