Katrín Tanja er að leita að bakinu sínu eftir 21.2 en Anníe Mist gaf góð ráð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir reyndi að liðka sig eftir erfiða æfingu í öðrum hluta Open. Instagram/@katrintanja Annar hluti á The Open reyndi mikið á bak keppenda og það er ljóst að CrossFit fólk heimsins var örugglega með alvöru eymsli í bakinu eftir að hafa reynt sig við 21.2. Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira
Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir fundu líka vel fyrir aumum bakvöðvum eftir að hafa farið í gegnum 21.2. 21.2 æfingin snerist um margar endurtekningar af því að lyfta handlóðum upp fyrir haus og taka síðan „burpee“ hopp upp á kassa og yfir hinum megin. Katrín Tanja sló á létta strengi í sinni færslu en Anníe Mist er að venju að hugsa um sína fylgjendur og gaf þeim réttu ráðin til að hraða endurheimt í súrum og aumum vöðvum í bakinu. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Alvarleg spurning. Hefur einhver séð balið mitt eftir 21.2 Sá það síðast á föstudaginn. Ætla bara að hanga hérna í smá stund og hugsa um þetta,“ skrifaði Katrín Tanja í sinni færslu sem sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá hvað Anníe Mist Þórisdóttir ráðleggur fólki að gera sem fór í gegnum 21.2 um helgina. Hún sést þar skrapa bakvöðvana á Tönju Davíðsdóttur sem er ein af bestu CrossFit konunum hér heima á Íslandi. Anníe Mist ráðleggur fólki að reyna að auka blóðflæðið í aumum vöðvum með því að skrapa þá eins og sést hér fyrir neðan. „Ég varð alveg eins aum í ár eins og eftir þegar þessi æfinga kom árið 2017. Hér er gott ráð til að líða betur í bakinu og ná sér nógu góðum til að endurtaka 21.2 og ná betri tíma,“ sagði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira