Fimmtán lík hafa fundist eftir eldsvoðann í flóttamannabúðunum Kjartan Kjartansson skrifar 23. mars 2021 13:20 Hluti Balukhali-flóttamannabúðanna í Cox-basar brann til kaldra kola í gær. Flóttamenn reyndu að finna eigur sínar sem gætu hafa komist óskaddaðar úr eldinum í dag. AP/Shafiqur Rahman Björgunarfólk hefur fundið að minnsta kosti fimmtán lík í brunarústum flóttamannabúða róhingja í sunnanverðu Bangladess. Þúsundir tjalda brunnu í eldsvoða sem kviknaði í búðunum í gær og fleiri en fjögur hundruð manns er enn saknað. Að minnsta kosti þrjú þeirra látnu eru börn, að sögn yfirvalda í þeim hluta borgarinnar Cox-basars í Bangaldess sem Balukhali-flóttamannabúðirnar tilheyra. Louise Donovan, talskona flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að auk þeirra látnu hafi um 560 manns slasast í eldinum. Um 45.000 manns eiga nú ekki í önnur hús að venda vegna brunans. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að bruninn hafi áhrif á hátt í 88.000 manns. Margir hafi leitað skjóls í öðrum flóttamannabúðum, í tjöldum vina, í skýlum þar sem börnum er kennt eða í tímabundnum gistirýmum. Alþjóða Rauði krossinn segir að allt að 123.000 flóttamenn hafa orðið fyrir áhrifum af eldsvoðanum. AP-fréttastofan segir ekki ljóst hvað skýri svo mikinn mun á áætluðum fjöldanum. Fleiri en milljón róhingjar hafast við í þéttsetnum flóttamannabúðum í Bangladess. Mikill meirihluti þeirra flúði ofsóknir herforingjastjórnarinnar í nágrannaríkinu Búrma árið 2017. Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Að minnsta kosti þrjú þeirra látnu eru börn, að sögn yfirvalda í þeim hluta borgarinnar Cox-basars í Bangaldess sem Balukhali-flóttamannabúðirnar tilheyra. Louise Donovan, talskona flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að auk þeirra látnu hafi um 560 manns slasast í eldinum. Um 45.000 manns eiga nú ekki í önnur hús að venda vegna brunans. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að bruninn hafi áhrif á hátt í 88.000 manns. Margir hafi leitað skjóls í öðrum flóttamannabúðum, í tjöldum vina, í skýlum þar sem börnum er kennt eða í tímabundnum gistirýmum. Alþjóða Rauði krossinn segir að allt að 123.000 flóttamenn hafa orðið fyrir áhrifum af eldsvoðanum. AP-fréttastofan segir ekki ljóst hvað skýri svo mikinn mun á áætluðum fjöldanum. Fleiri en milljón róhingjar hafast við í þéttsetnum flóttamannabúðum í Bangladess. Mikill meirihluti þeirra flúði ofsóknir herforingjastjórnarinnar í nágrannaríkinu Búrma árið 2017.
Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45