„Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 14:46 Patrik Sigurður Gunnarsson lék átta af níu leikjum Íslands í undankeppni EM. vísir/bára Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. Ísland hefur leik á EM gegn Rússlandi á fimmtudaginn. Auk þeirra eru Frakkland og Danmörk í riðlinum. Íslensku strákarnir eru brattir fyrir mótið og ætla sér í útsláttarkeppni þess sem fer fram um mánaðarmótin maí-júní. „Það er raunhæft, algjörlega,“ sagði Stefán Teitur á fjölmiðlafundi frá Györ í Ungverjalandi í dag. „Þessi riðill er mjög sterkur. Danirnir og Frakkarnir eru með mjög sterk lið og allir hjá Rússunum eru að spila í efstu deild þar í landi. En við teljum okkur eiga mjög góða möguleika á að komast áfram.“ Patrik tók í sama streng og Stefán Teitur. „Ég held að við eigum mjög góða möguleika,“ sagði markvörðurinn. „Þetta er erfiður riðill eins og flest allir eru búnir að segja. En það sem við höfum sérstaklega fram yfir hin liðin er þetta íslenska DNA og liðsheildina. Það er hægt að fara svo langt á henni og við ætlum okkur að ná í fleiri leiki.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Sjá meira
Ísland hefur leik á EM gegn Rússlandi á fimmtudaginn. Auk þeirra eru Frakkland og Danmörk í riðlinum. Íslensku strákarnir eru brattir fyrir mótið og ætla sér í útsláttarkeppni þess sem fer fram um mánaðarmótin maí-júní. „Það er raunhæft, algjörlega,“ sagði Stefán Teitur á fjölmiðlafundi frá Györ í Ungverjalandi í dag. „Þessi riðill er mjög sterkur. Danirnir og Frakkarnir eru með mjög sterk lið og allir hjá Rússunum eru að spila í efstu deild þar í landi. En við teljum okkur eiga mjög góða möguleika á að komast áfram.“ Patrik tók í sama streng og Stefán Teitur. „Ég held að við eigum mjög góða möguleika,“ sagði markvörðurinn. „Þetta er erfiður riðill eins og flest allir eru búnir að segja. En það sem við höfum sérstaklega fram yfir hin liðin er þetta íslenska DNA og liðsheildina. Það er hægt að fara svo langt á henni og við ætlum okkur að ná í fleiri leiki.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Sjá meira
Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00